Mynd af öllum styrkþegum hjá Geðsjóði

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Styrktarsjóði Geðheilbrigðis 2024.

Sú gleðilega frétt barst okkur í stjórn Vinaskákfélagsins fyrir nokkrum dögum að við hefðum fengið styrk frá Geðsjóði – Styrktarsjóði Geðheilbrigðis nú í ár.

Í dag 13 nóvember 2024, fórum við Róbert Lagerman til að skrifa undir samning vegna styrksins á veitingastaðnum Nauthóli.

Forseti Vinaskákfélagsins með viðurkenninguna

Styrkurinn sem við fáum fer í að fjármagna 3 skákmót Vinaskákfélagsins.

Skákmótin eru þessi: 

  • Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið.
  • Jólaskákmótið á Kleppi.
  • Friðriksskákmót Vinaskákfélagsins.

Með kveðju frá stjórninni.

x

Við mælum með

Ræða forseta Vinaskákfélagsins á Minningaskákmóti um Hrafn Jökulsson 1 nóv.-24.

Kæru ættingjar Hrafns og aðrir gestir. Ég bíð ykkur alla velkomna á þetta minningar skákmót ...