Mynd af stjórn Vinaskákfélagsins sem tók á móti styrk frá geðsjóði Geðhjálpar 2021

Vinaskákfélagið fær styrk frá geðsjóði Geðhjálpar 2021

Vinaskákfélagið fékk styrk í dag 14 október frá geðsjóði Geðhjálpar. Þetta er gleðilegt að það beri upp á sama dag og Vinaskákfélagið í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur haldi skákmót sem ber heitið Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið í tilefni Alþjóðlega Geðheilbrigðis deginum sem er haldið árlega þann 10 október. ár hvert.

Kveðja, Hörður Jónasson Varaforseti Vinaskákfélagsins

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...