Í dag er gleðilegur dagur hjá Vinaskákfélaginu, en við fengum afhentan styrk frá Reykjavíkurborg.
Forseti félagsins Hörður Jónasson tók á móti styrknum fyrir hönd Vinaskákfélagsins, en einnig var Róbert Lagerman gjaldkeri félagsins viðstaddur móttökuna.