Í dag laugardaginn 29 maí á aðalfundi Skáksamband Íslands, fengu Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason frá Vinaskákfélaginu viðurkenningu fyrir
frábært starf með að virkja fólk með geðraskanir til þess að tefla.
Við félagarnir í Vinaskákfélaginu þökkum Skáksambandinu kærlega fyrir veitta viðurkenningu sem er flott Gullmerki.
Það sem við í Vinaskákfélaginu störtuðu síðastlegu hausti 2020, var að fara í heimsóknir hjá fólki með geðraskanir á stofnunum t.d.
Búsetukjörnum, Athvörfum, sambýlum og geðdeildum til að gefa þeim töfl og skákklukkur.
Búið er að heimsækja Hlutverkasetrið og Flókagötu 29-31. Farið verður í fleiri heimsóknir á þessu ári og næsta ári.
Ennfremur er ráðgert að gefa skákbækur til þeirra til að efla skáklistina hjá þeim.
Kveðja frá Herði og Hjálmari.