Glæsilegu skemmtikvöldi Vinaskákfélagsins var haldið í dag, laugardaginn 4 desember kl. 14:00 á Kex Hostel.
Margir áhugasamir skákmenn mætti til að horfa á beina útsendingu á einvígi þeirra Magnúsar Carlsen og Ian Nepo á stóru tjaldi. Meðlimir og gestir gæddu sér á bjór og Pizzu í boði Vinaskákfélagsins.
Myndir af viðburðinum koma bráðlega á myndasafni hér á heimasíðunni.
Læt hér eina mynd fylgja.
