Flottir félagar að horfa á heimsmeistaraeinvígi þeirra Carlsen og Nepo.

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2021.

Glæsilegu skemmtikvöldi Vinaskákfélagsins var haldið í dag, laugardaginn 4 desember kl. 14:00 á Kex Hostel.

Margir áhugasamir skákmenn mætti til að horfa á beina útsendingu á einvígi þeirra Magnúsar Carlsen og Ian Nepo á stóru tjaldi. Meðlimir og gestir gæddu sér á bjór og Pizzu í boði Vinaskákfélagsins.

Myndir af viðburðinum koma bráðlega á myndasafni hér á heimasíðunni.

Læt hér eina mynd fylgja.

x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fær afhendan styrk frá Reykjavíkurborg.

Í dag er gleðilegur dagur hjá Vinaskákfélaginu, en við fengum afhentan styrk frá Reykjavíkurborg. Forseti ...