Loading embedded chess game…
Þessi skák tefldi Hörður Jónasson (1513) við Ingvar Egill Vignisson (1693) sem er félagi í Vinaskákfélaginu og var þessi skák tefld í Áskorendaflokki Íslands 2 apríl 2017.
Hörður hafði hvítt og tefld var Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky attack og var þetta ein af hans bestu sóknarskákum, eins og hann segir sjálfur. Það eru skýringar með skákinni. Hörður vann skákina í 37 leikjum. Takið sérstaklega eftir þessarri frábæru fórn 32.Rxg5 !!