Sigurvegarar. Gauti Páll, Róbert og Eiríkur

Róbert Lagerman sigraði Vormót Vinaskákfélagsins 2024.

Starfsemi Vinakákfélagsins hófst að nýju á þessu sumri með Vormóti félagsins.

Teflt var á Aflagranda 40.

10 skákmenn mættu og sigraði Róbert Lagerman með 6 vinninga af 7 möguleikum, en hann hafði betri tiebreak en Gauti Páll Jónsson sem varð annar líka með 6 vinninga og í þriðja sæti varð Eiríkur Björnsson með 4 vinninga.

Hléi var gert eftir 3 umferðirog gátu skákmenn þá keypt sér kaffi og meðlæti.

Verðlaun á Vormótið:

1 sætið. Róbert Lagerman með 6 vinninga.

2 sætið. Gauti Páll Jónsson líka með 6 vinninga.

3 sætið. Eiríkur Björnsson með 4 vinninga.

Aukaverðlaun, fékk svo Dagur Sverrisson, en hann fékk skákbók að launum.

Sjá úrslit hér: Vormót Vinaskákfélagsins 2024

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Arnljótur Sigurðsson sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag 25 mars 2024 var hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur ...