Mynd frá Crazy Culture skákmóti 2019

Róbert Lagerman sigraði Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins.

Crazy Culture skákmótið fór fram mánudaginn 9 nóvember á chess.com.

Tefldar voru 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni.

16 manns mættu til leiks.

Sigurvegarar voru:

1 sæti. Róbert Lagerman. MRBigtimer með 5,5 vinninga af 6 mögulegum.

2 sæti. Eiríkur Björnsson. Mamercus9 með 5 vinninga.

3 sæti. Gauti Páll Jónsson. Skakmadurinn með 4,5 vinninga.

Sjá úrslit: Crazy Culture skákmótið

Næsta mót verður svo næsta mánudag 16 nóvember, en þá verður Vinamót Vinaskákfélagsins.

Kveðja, Hörður Jónasson

Varaforseti Vinaskákfélagsins

x

Við mælum með

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 2 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið ...