Árshátíð Vinaskákfélagsins 2022
Hópmynd frá árshátíð félagsins 2022

Róbert Lagerman sigraði Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins 2022.

Glæsilegu Æfingaskákmóti Vinaskákfélagsins var haldið á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar 2022.

Það var haldið til þess að félagar og aðrir skákmenn gætu fengið góða æfingu fyrir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem verður í mars næstkomandi.

Tefldar voru 8 umferðir með 4 + 2 mín., og var mótið reiknað til hraðskákstiga.

Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 7,5 vinninga af 8 mögulegum.

2 sætið varð Benedikt Þórisson með 6,5 vinninga.

3 sæti varð Olafur Thorsson líka með 6,5 vinninga en lægri á stigum.

Verðlaun voru líka glæsileg:

1 sætið. Gull peningur + Skákstríð við Persaflóa.

2 sætið. Silfur peningur + Skákarfur Aljekins II.

3 sætið. Bronze peningur + Heimsbikarmót Stöðvar 2, 1988.

 Til að sjá öll úrslit: Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins 2022

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...