Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2023.

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 27 mars kl. 13:00.

Hið árlega Páskaskákmót er mikil hefð fyrir hjá Vinaskákfélaginu og verða góðir vinningar í boði.

Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri er Hörður Jónasson

Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans.

Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Verðlaun á þorramótið:

1 sætið. Gull verðl.pen. + Páskaegg.

2 sætið. Silfur verðl.pen. + Páskaegg.

3 sætið. Brons verðl.pen + Páskaegg.

Aukaverðlaun 1: Páskaegg.

Aukaverðlaun 2: Páskaegg.

Allir velkomnir.

Þegar skráðir skákmenn: Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2023

Skáningarform:

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins

Nafn
Nafn
First
Last

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

3 efstir og jafnir á Afmælisskákmóti Friðriks Ólafssonar 2025.

Æsi spennandi 90 ára afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar, var haldið laugardaginn 25 janúar 2025. Mótið var ...