Forsíða

  • Sumarskákmót Vinaskákfélagsins í Vin

  • Minningaveggur um Hrafn Jökulsson á minningamóti hans

  • Jólaskákmótið á Kleppi 2023

  • Félagar í A og B sveitum fagna úrslitum í Deildó

  • Forseti afhendir heiðursverðlaun til Róberts Lagermans

  • Sæmi Rokk leikur fyrsta leikinn á Friðriksmóti Vinaskákfélagsins 2024

  • Hörður og Róbert taka á móti Hrafninum, bronsstyttu 2024

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Læk Athvarf í Hafnarfirði 2023.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 25 apríl 2023 Læk Athvarf í Hafnarfirði og kom færandi hendi með töfl, skákbók og skákklukku að gjöf. Þetta var áttunda heimsókn félagsins. Tekið var vel á móti félagsmönnum, þeim Herði Jónassyni og Róbert Lagerman. Gestir og starfsfólk í Læk Athvarf tóku á móti gjöfinni. Ástæða þess að Vinaskákfélagið ákveður að gefa Búsetukjörnum, geðdeildum og Athvörfum, ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2023

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 5 maí 2023 í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! Stjórnin.

Lesa »

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2023.

Glæsileg árshátíð Vinaskákfélagins var haldin á Hereford steikhús á Laugarvegi 53. 15 félagar mættu glaðir og kátir saman og voru fjörugar umræður á meðan borðhaldið var. Boðið var upp á 3ja rétta tilboð: Hereford Steakhouse – Offers Þegar allir voru ordnir pakksaddir var tekin hópmynd af félagsmönnum. Hópmyndin verður sem forsíðumynd á þessarri frétt. Einnig voru teknar nokkrar myndir af ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2023.

Í dag 27 mars 2023 var hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Sabrina starfsmaður í Vin lék fyrsta leikinn fyrir Tómas Ponzi á móti Róberti Lagerman. Róbert Lagerman sigraði mótið með fullu húsi eða 6 vinninga. 2 sæti varð Ólafur Thorsson líka með 4,5 ...

Lesa »

Vinaskákfélagið kominn í fyrstu deild!

Helgin 18 og 19 mars 2023 var keppt í Íslandsmóti skákfélaga, seinni hluti. A sveitin var að keppa í 2 deild og var í 3ja sæti eftir fyrri hlutan, þannig að það var á brattan að sækja. A sveitin byrjaði á því að vinna SSON 5-1 á laugardag kl. 11. Síðan kl. 17 tefldum við, við TR c-sveit og gerðum ...

Lesa »

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2023.

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 27 mars kl. 13:00. Hið árlega Páskaskákmót er mikil hefð fyrir hjá Vinaskákfélaginu og verða góðir vinningar í boði. Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri er Hörður Jónasson Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. ...

Lesa »

LAGERMAN SNÝR HEIM

Fréttatilkynning frá Róbert Lagerman. Á Skákdegi Íslands 26.janúar (fæðingardegi Friðriks Ólafssonar) gengur Fide-meistarinn (FM), Alþjóðlegi Skákdómarinn (IA), Alþjóðlegi Skákskipuleggjandinn (IO), Fide-Þjálfarinn (FT) Róbert Lagerman (Don Everything) frá félagaskiptum. Róbert mun ganga til liðs við sitt gamla félag Vinaskákfélagið, og mun tefla með þeim í seinnihluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars-mánuði nk. Um leið og Róbert hlakkar til að takast á við ...

Lesa »

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins frestað.

Þar sem ég er veikur með flensu, verður mótinu frestað.

Lesa »