Í dag 27 mars 2023 var hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Sabrina starfsmaður í Vin lék fyrsta leikinn fyrir Tómas Ponzi á móti Róberti Lagerman. Róbert Lagerman sigraði mótið með fullu húsi eða 6 vinninga. 2 sæti varð Ólafur Thorsson líka með 4,5 ...
Lesa »Forsíða
Vinaskákfélagið kominn í fyrstu deild!
Helgin 18 og 19 mars 2023 var keppt í Íslandsmóti skákfélaga, seinni hluti. A sveitin var að keppa í 2 deild og var í 3ja sæti eftir fyrri hlutan, þannig að það var á brattan að sækja. A sveitin byrjaði á því að vinna SSON 5-1 á laugardag kl. 11. Síðan kl. 17 tefldum við, við TR c-sveit og gerðum ...
Lesa »Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2023.
Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 27 mars kl. 13:00. Hið árlega Páskaskákmót er mikil hefð fyrir hjá Vinaskákfélaginu og verða góðir vinningar í boði. Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri er Hörður Jónasson Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. ...
Lesa »LAGERMAN SNÝR HEIM
Fréttatilkynning frá Róbert Lagerman. Á Skákdegi Íslands 26.janúar (fæðingardegi Friðriks Ólafssonar) gengur Fide-meistarinn (FM), Alþjóðlegi Skákdómarinn (IA), Alþjóðlegi Skákskipuleggjandinn (IO), Fide-Þjálfarinn (FT) Róbert Lagerman (Don Everything) frá félagaskiptum. Róbert mun ganga til liðs við sitt gamla félag Vinaskákfélagið, og mun tefla með þeim í seinnihluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars-mánuði nk. Um leið og Róbert hlakkar til að takast á við ...
Lesa »Nýársskákmót Vinaskákfélagsins frestað.
Þar sem ég er veikur með flensu, verður mótinu frestað.
Lesa »Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2023.
Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið laugardaginn 7 janúar á Aflagranda 40. Mótið hefst klukkan 14:00 stundvíslega. Mótið er 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og vöfflur til sölu á staðnum. Verðlaun: Gull ...
Lesa »Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2022.
Loksins, loksins, var hægt að halda hið árlega jólaskákmót Vinaskákfélagsins á Kleppi, en það var haldið núna 12 desember 2022. Þetta er skemmtilegasta mót ársins enda var gleðin allsráðandi, sérstaklega þar sem ekki hefur verið hægt að halda mótið í 3 ár eða síðan í desember 2019. Á mótinu leiddu saman hesta sína skáksveitir frá geðdeildum, búsetukjörnum og batasetrum ásamt ...
Lesa »Heimsókn Vinaskákfélagsins á Batasmiðjuna á Kleppi 2022.
Vinaskákfélagið heimsótti í dag 12 desember 2022 Batasmiðjuna á Kleppi og kom færandi hendi með töfl og skákklukku að gjöf. Þetta var sjöunda heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á næsta ári 2023. Tekið var vel á móti félagsmönnum, þeim Herði Jónassyni og Róbert Lagerman. Sigurður eða Diddi eins og hann er kallaður á Batasmiðjunni tók á ...
Lesa »