Forsíða

  • Sumarskákmót Vinaskákfélagsins í Vin

  • Minningaveggur um Hrafn Jökulsson á minningamóti hans

  • Jólaskákmótið á Kleppi 2023

  • Félagar í A og B sveitum fagna úrslitum í Deildó

  • Forseti afhendir heiðursverðlaun til Róberts Lagermans

  • Sæmi Rokk leikur fyrsta leikinn á Friðriksmóti Vinaskákfélagsins 2024

  • Hörður og Róbert taka á móti Hrafninum, bronsstyttu 2024

Meistaramót Vinaskákfélagsins er hafið.

Meistaramót Vinaskákfélagsins hófst í kvöld 23 febrúar í Vin. Mættir voru 11 galvaskir skákmenn til að reyna með sér hverjir væru bestir. Þó voru nokkrir sem tóku þessu með jafnaðargeði og byrjuðu á því að leggja sig í sófann, samanbr. Vigfús Vigfússon. En að öllu ganni slepptu, þá voru sumir á því að erfitt mundi reynast að sigra Forseta Vinaskákfélagsins ...

Lesa »

Meistaramót Vinaskákfélagsins 2017

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verður haldið 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveðið er að hafa skákmótið á 3 stöðum ef húsrúm leyfir. Þetta verður árlegt skákmót. 23. Febrúar verður það haldið í Vin Hverfisgötu 47. 09. Mars verður það í Hlutverkasetrið Borgartúni 1. 16. Mars verður það annaðhvort í Vin eða í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum ...

Lesa »