Látinn er góður félagi okkar í Vinaskákfélaginu Haukur Halldórsson, en hann lést á Hjartadeild Landsspítalands aðfaranótt Laugardagsins 7 júlí 2018. Haukur er fæddur 7 desember 1966 og hefði orðið 52 ára á þessu ári. Jarðaför hans verður haldin í kyrrþey. Ég man fyrst eftir honum þegar ég kom í Vin, húsi Rauða Krossins að Hverfisgötu 47 á haustmánuðum 2012. Þar ...
Lesa »Forsíða
Róbert Lagerman er Hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2018.
Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák var haldið með pomp og pragt mánudaginn 2. júli kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. 17 manns mættu til að tefla og skein bros úr hverju andliti enda mikið í húfi eða sjálfur Hraðskákmeistara titillinn. Tefldar verða 6 umferðir með 4 min + 2 sek á skák. Hraðskákmeistari fyrir árið 2017 var Róbert Lagerman ...
Lesa »Guðmundur Kjartansson sigraði á öðru minningarmótinu.
Góðan daginn. Annað minningar skákmótið af þremur var tefld í dag 25 júní 2018 í Vin. Skákmótið var til minningar um Jorge Fonseca. Vel var mætt eða alls 19 manns. Sérstaklega var ánægjulegt að sjá alþjóðlega meistarann Guðmund Kjartansson mæta. Eins og áður voru 6 umferðir með 7 mínútum á klukkunni. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan venjulega verðlaunapeninga, þá ...
Lesa »Annað Minningar skákmótið af þremur í sumar.
Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan venjulega verðlaunapeninga, þá ætlar Air Iceland Connect og Hrókurinn að verðlauna þann sem verður með besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum með miða til Grænlands að verðmæti 100.000 ...
Lesa »3 efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmótið.
Góðan daginn. Fyrsta minningar skákmótið af þremur var tefld í dag 28 maí 2018 í Vin. Skákmótið núna var minningarmót um Björn Sölva. 9 manns mættu og tefld voru 6 umferðir með 7 mínútum á klukkunni. Ingveldur Georgsdóttir ein af systrunum sem gaf marga árganga af tímaritinu skák eftir föður sinn, lék fyrsta leikinn. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan ...
Lesa »Fyrsta Minningar skákmótið af þremur í sumar.
Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glæsileg verðlaun verða, en fyrir utan venjulega verðlaunapeninga, þá ætlar Air Iceland Connect og Hrókurinn að verðlauna þann sem verður með besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum með miða til Grænlands að verðmæti 100.000 ...
Lesa »Minningar skákmót um Björn Sölva 2018.
Góðan daginn. Minningarskákmót um Björn Sölva verður haldið mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Fide – meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fæddist 26 janúar 1949 á skákdeginu sjálfum og lést á Landspítalanum þann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varð því 61 árs. Björn varð þrívegis skákmeistari Kópavogs auk þess að verða bæði Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari. Hann ...
Lesa »Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins 14 maí 2018.
Á aðalfundi félagsins var kosin ný stjórn. Endurkjörinn sem forseti félagsins var Róbert Lagerman til næstu 2 ára. Varaforseti var einnig endurkjörinn Hörður Jónasson, einnig Gjaldkeri Héðinn Briem og Ritari Hjálmar Sigurvaldason. Nýr meðstjórnandi var kosinn Elvar Örn Hjaltason. Varamaður 1 var kosinn Aðalsteinn Thorarensen og varamaður 2 var svo Jóhann Valdimarsson. Lagabreytingar urðu á 7 grein og hljóðar hún ...
Lesa »