Mynd af Forseta og Gjaldkera Vinaskákfélagsins

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 8 janúar á Aflagranda 40. Mótið hefst klukkan 16:00 stundvíslega.

Mótið er 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek.
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.
Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson.
Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og kökur til sölu á staðnum.
Verðlaun:
1. Gull peningur + Skákbók.
2. Silfur peningur + Skákbók.
3. Brons peningur + Skákbók.

Allir velkomnir.
Hægt er að sjá hverjir hafi skráð sig hér: Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024

Einnig hægt að skrá sig á staðnum.
Mætið tímanlega.

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Styrktarsjóði Geðheilbrigðis 2024.

Sú gleðilega frétt barst okkur í stjórn Vinaskákfélagsins fyrir nokkrum dögum að við hefðum fengið ...