Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið
Faxafeni 12, 108 Reykjavík Faxafeni 12, Reykja, IcelandAlþjóðlega geðheilbrigðis skákmótið verður haldið 17 október í samstarfi við TR. Nánar síðar.
Alþjóðlega geðheilbrigðis skákmótið verður haldið 17 október í samstarfi við TR. Nánar síðar.
Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson verður haldið öðru sinni 1 nóvember. Margt verður um að vera ásamt skákmótinu, en nánar um dagskrána þegar nær dregur. Húsið opnar kl. 15:00 en skákmótið sjálft hefst um kl. 16:00.
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið 2 desember 2024 í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Meira um mótið þegar nær dregur.
Jólaskákmótið á Kleppi verður haldið miðvikudaginn 11 desember í Batamiðstöðinni á Kleppi og hest kl. 13:00 Nánari auglýsing þegar nær dregur.
Friðriksmót Vinaskákfélagsins verður haldið laugardaginn 25 janúar 2025 á Aflagranda 40. Nánar um mótið þegar nær dregur.