Stjórn Vinaskákfélagsins 2022
Stjórn Vinaskákfélagsins 2022

Kringluskákmót Vinaskákfélagsins aflýst.

Góðan daginn. Stjórn Vinaskákfélagsins hefur ákveðið að aflýsa Kringluskákmóti Vinaskákfélagsins fimmtudaginn 9 júní kl. 16:00 vegna óviðráðanlegra ástæðna.

Okkur í Vinaskákfélaginu þykir þetta mjög miður, en þeim sem voru búnir að skrá sig, geta haldið þeirri skáningu ef þeir vilja á mótið á Aflagranda 40 sem verður auglýst bráðlega.

Í staðinn hefur verið ákveðið að halda almennt skákmót (ekki fyrirtækismót) á Samfélagshúsinu Aflagranda 40 bráðlega. Auglýst verður um það mót þegar dagsetning hefur verið ákveðið.

Kveðja, Hörður Jónasson Forseti.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...