Hópmynd af Jólaskákmót á Kleppi 2016

Jólaskákmótið á Kleppi 2018.

Hrókurinn & Vinaskákfélagið bjóða með mikilli gleði til hins árlega jólaskákmóts á Kleppi, föstudaginn 21. desember klukkan 13. Til leiks er boðið öllum sem sækja geðdeildir, batasetur eða búsetukjarna, sem og þeim sem vilja taka þátt í skemmtilegu móti. Starfsmenn meira en velkomnir líka. Búnar verða til þriggja manna sveitir sem keppa um verðlaunapeninga og bókaverðlaun, en aðalatriðið er að allir hafi gaman af. Veitingar í boði. Gott er ef þið getið skráð ykkur hjá hrafnjokuls@hotmail.com  eða chesslion@hotmail.com

Jólaskákmótið á Kleppi 2018

x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fær afhendan styrk frá Reykjavíkurborg.

Í dag er gleðilegur dagur hjá Vinaskákfélaginu, en við fengum afhentan styrk frá Reykjavíkurborg. Forseti ...