Mynd af verðlaununum á Jólaskákmótinu 2022

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2022.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 5 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega.

Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson.

Boðið verður upp á kaffi og Vöfflur að hætti Inga Hans í hléi.

Glæsileg verðlaun verða í boði og vonast stjórn Vinaskákfélagsins að skákmenn fjölmenni á þetta glæsilega skákmót.

  1. Bikar + Gull peningur + bók eftir Arnald Indriðason.
  2. Silfur peningur + Skákbók + Konfektkassi.
  3. Bronze peningur + Skákbók + Konfektkassi.

Aukaverðlaun er konfektkassi.

Allir velkomnir.

Hægt er að sjá hverjir hafi skráð sig hér:  Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2022  

Skráning er hér:

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins

Nafn
Nafn
First
Last

Einnig hægt að skrá sig á staðnum.

Mætið tímanlega.

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...