Í dag 18 December 2024 var Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins heiðraður og gerður að Heiðursfélagi Vinaskákfélagsins 2024.
Þessi athöfn fór fram í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47 á litlu jólin en þau voru í dag. Róbert Lagerman gjaldkeri félagsins afhenti Herði fyrir hönd stjórnar Vinaskákfélagsins skjöld og nælu sem vott um frábært starf fyrir Vinaskákfélagið.
Persónuleg þakkarorð frá Herði er hægt að lesa hér: Heiðursfélagar Vinaskákfélagsins