Hörður, Róbert ásamt Arnar Pan á Leikskólanum Dvergastein 2024

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Leikskólann Dvergastein.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 26 júní 2024 í Leikskólann Dvergastein og kom færandi hendi með töfl og skákbók að gjöf. Þetta var tíunda heimsókn félagsins.

Tekið var vel á móti þeim Herði Jónassyni forseta og Róbert Lagerman gjaldkera Vinaskákfélagsins.

Arnar Pan Deildarstjóri í deildinni Trölladyngju tók á móti gjöfinni.

Þetta er frábært framtak hjá þeim í Leikskólanum Dvergastein að kenna krökkunum skák. Við í Vinaskákfélaginu ætlum að halda tengsl við Leikskólann Dvergastein.

Kveðja, Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...