Hörður forseti félagsins við leiði Hrafns

Heimsókn á leiði Hrafns Jökulssonar 31 júlí 2024.

 Í dag fórum við Róbert Lagerman í heimsókn á Sólarlandið þar sem Hrafn Jökulsson hvílir. Leiði hans er nr. N-10-15 ef menn vilja vitja hans.

Þetta var falleg stund, en Hrafn Jökulsson var einn af stofnendum Vinaskákfélagsins og síðustu árin var hann Verndari félagsins.

Við Hörður Jónasson forseti félagsins og Róbert Lagerman gjaldkeri settum blóm á leiðið hans.

Leiði Hrafns Jökulssonar

Hörður forseti félagsins við leiði Hrafns

 

x

Við mælum með

3 efstir og jafnir á Afmælisskákmóti Friðriks Ólafssonar 2025.

Æsi spennandi 90 ára afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar, var haldið laugardaginn 25 janúar 2025. Mótið var ...