Logo Vinaskákfélagsins

Heildarúrslit hjá Vinaskákfélaginu vegna Vinaslag 1-4 á Chess.com

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu sem var síðasti Vinaslagurinn var mánudaginn 22 nóvember á chess.com.

Tefldar voru 4 umferðir með 4 + 2 mín.

Teflt var á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid

Úrslit:

1 sæti var Davið Kjartansson með 4 vinninga af 4 mögulegum.

2 sæti var Róbert Lagerman með 3 vinninga.

3 sæti var Arnljótur Sigurðsson ásamt fleirum en hærri á stigum með 3 vinninga.

Sjá úrslit: https://www.chess.com/tournament/live/vinaslagur-4-2748541

Öll mótin Vinaslag 1 – 4 tengjust saman og eftir útreikning á Grand Prix stigum þá var heildarstaðan þannig:

1 sæti Róbert Lagerman með 38 stig.

2 sæti Davíð Kjartansson með 26 stig.

3 sæti Veturliði Þór Stefánsson með 14 stig.

4 sæti Óskar Maggason með 10 stig.

Aðrir minna.

Stjórn Vinaskákfélagsins vill þakka öllum sem tóku þátt á þessum skákmótum á netinu núna í nóvember 2021.

Kveðja, Hörður Jónasson, varaforseti Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2024.

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin ...