Gáttin nýr upplýsinga síða á heimasíðunni.

Gáttin nýr upplýsingar síða fer núna í loftið 1 janúar 2024. Þarna geta skákmenn / félagar séð allt það helsta sem er að ske í Vinaskákfélaginu á einu stað.

Þetta er skipt í 3 hluta: Græni liturinn þar sem fastir liðir er hægt að sjá.

Ljósblái liturinn þar sem síðasta ár 2023 er gert upp með það helsta.

Guli liturinn er svo það sem mun gerast á árinu 2024.

Þetta er tilvalið fyrir skákmenn að skoða allt það sem er að gerast í Vinaskákfélaginu.

Verði ykkur að góðu!

Kv. Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

3 efstir og jafnir á Afmælisskákmóti Friðriks Ólafssonar 2025.

Æsi spennandi 90 ára afmælisskákmót Friðriks Ólafssonar, var haldið laugardaginn 25 janúar 2025. Mótið var ...