Kæru ættingjar Hrafns, Forseti Íslands og aðrir gestir. Ég bíð ykkur alla velkomna á þetta minningar skákmót um Hrafn Jökulsson. Það má segja að Vinaskákfélagið og Hrafn Jökulsson tengjast vinaböndum. Það var 2003 sem Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman stofnuðu Vinaskákfélagið. Alla tíð síðan hafði Hrafn passað upp á félagið og síðustu misserin var hann verndari félagsins. Mín fyrstu kynni ...
Lesa »Hjörvar Steinn vann minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2023.
Eitt glæsilegasta skákmót sem Vinaskákfélagið hefur haldið og það fjölmennasta var Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar á afmælisdegi hans 1 nóvember 2023. Alls mættu 62 skákmenn á mótið sem er met hjá Vinaskákfélaginu. Skákmótið var haldið á Aflagranda 40, en þar hafði Hrafn heitinn verið með bókaupplestur síðustu árin sem hann lifði, en hann tók við þessu af Guðna forseta 2016. Húsið ...
Lesa »Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 1 nóv. 2023.
Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 1 nóvember á Aflagranda 40. Húsið opnar kl. 15:00, þar sem gestir koma og gæða sér á veitingum. Forseti Íslands mun koma og leika fyrsta leikinn. Einnig munu margir af ættingjum Hrafns koma. Vinaskákfélagið mun afhenda ættingjum Hrafns, myndaramma með mynd af Hrafni Jökulssyni og einnig verður afhent líka tréskákborð með áritaða ...
Lesa »Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2023.
Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 19 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 37 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 17 ár, og á síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið er haldið í tilefni þess að 10 október ...
Lesa »Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2023.
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 17 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 19. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og hefst klukkan 19:30. Birnukaffi verður á sínum stað á mótinu! Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + ...
Lesa »Davíð Kjartansson vann Crazy Culture skákmótið 2023.
Hinu glæsilega Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 5ja sinn sem mótið er haldið. Mættir voru 15 manns, en einn dró sig strax úr keppni þannig að 14 tefldu í mótinu. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman ...
Lesa »Gauti Páll vann 50 ára afmælis skákmót Hjálmars 2023.
50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar var haldið í Vin, mánudaginn 14 ágúst í glampandi sólskini. Telft var bæði úti og inni. 16 skákmenn mættu til leiks og var Hörður Jónasson skákdómari á mótinu. Í upphafi móts fékk Hjálmar afmælis nælu að gjöf frá Vinaskákfélaginu. Ólafur Thorsson hélt síðan stutta ræður áður en skákmótið byrjaði. Ingi hans starfsmaður Vinjar lék ...
Lesa »Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 5 sinn sem mótið er haldið. Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með ...
Lesa »