Hörður Jónasson endurkjörinn Forseti Vinaskákfélagsins á aðalfundi félagsins 27 apríl 2024.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í dag 27 apríl 2024 á Aflagranda 40. Á aðalfundi félagsins sem stóð frá klukkan 14-17:10 var Hörður Jónasson endurkjörinn forseti félagsins næstu 2 árin. Skýrsla stjórnar og Ársreikningar félagsins voru samþykktir. Einnig ársreikningur Minningarsjóðs Hrafns Jökulssonar. Margar breytingar á lögum félagsins voru samþykktar og einnig var ný grein eða 13 grein Siðareglna samþykkt. Ársreikningur félagsins, ...

Lesa »

Glæsileg árshátíð Vinaskákfélagsins 2024.

Í ár var árshátíð Vinaskákfélagsins haldin á veitingastaðnum Steikhúsið, Tryggvagata 4-6, miðvikudagskvöldið 17 apríl. Kátir og hressir félagar mættu til bragða á ljúffengum réttum staðarins og margt spjallað og skálað. Maturinn var ekki af verri endanum: Blandaðir forréttir: Lambatartar með súrsuðum rófum, rófugljáa og piparrótsmajó og stökkum fræjum. Reykt bleikja með dillmajó, epla- og dillsalati, rúgbrauði og súrsuðum rauðlauk. Pönnusteikt ...

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Klúbbinn Geysir 2024.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 12 apríl 2024 Klúbbinn Geysir og kom færandi hendi með töfl, skákbók og skákklukku að gjöf. Þetta var níunda heimsókn félagsins. Tekið var vel á móti Herði Jónassyni forseta Vinaskákfélagsins. Sigurður Guðmundsson og aðrir gestir í Klúbbnum Geysir tóku á móti gjöfinni. Ástæða þess að Vinaskákfélagið ákveður að gefa Búsetukjörnum, geðdeildum og Athvörfum, töfl, skákklukkur og ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2024.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn laugardaginn 27 apríl 2024 í Samfélagshúsinu Aflagranda 40, 107 Reykjavík klukkan 14:00. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! Stjórnin.

Lesa »

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2024.

Árshátíð Vinaskákfélagsins verður haldin á veitingastaðnum Steikhúsið, Tryggvagata 4-6, miðvikudagskvöldið 17 apríl, kl. 19:00. Stjórn Vinaskákfélagsins hefur ákveðið að greiða niður verðið á árshátíðinni um 2.500 kr., á mann. Meirihlutinn velur Lambamatseðilinn eða 12 gegn 3 á Nautamatseðilinn. Þriggja rétta tilboð: Forréttur, Aðalréttur og Eftirréttur. Lambamatseðill er á 9.250 kr. – 2.500 kr. = 6.750 kr. Lambamatseðill: Blandaðir forréttir: Lambatartar ...

Lesa »

Arnljótur Sigurðsson sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag 25 mars 2024 var hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. 16 manns mættu til leiks. Arnljótur Sigurðsson sigraði mótið með fullu húsi eða 6 vinninga. 2 sæti varð Hörður Jónasson með 4,5 vinninga. 3 sæti varð Finnur Finnsson með 4 vinninga. Fyrstu 3 sætin fengu auk verðlaunapeninga, ...

Lesa »

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar 2024.

Afhending á styrkjum frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar 2024 var afhent í dag 18 mars 2024 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 13 styrkjum af 48 var úthlutað og vorum við í Vinaskákfélaginu ein af þessum 13 sem fengu styrk. Í styrkumsókninni okkar segir meðal annars þetta það helsta: Starfsemi og markmið Vinaskákfélagsins: Aðal markmið félagsins er að efla skáklíf meðal fólks með geðraskanir. Halda ...

Lesa »

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 25 mars 2024.

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 25 mars kl. 13:00. Hið árlega Páskaskákmót er mikil hefð fyrir hjá Vinaskákfélaginu og verða góðir vinningar í boði. Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri er Hörður Jónasson Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. ...

Lesa »