Skákmótið á Porto Mannu á Sardiníu

Ég, Hörður Jónasson, ætla að segja ykkur frá mínu fyrsta skákmóti erlendis sem ég tók þátt í. Það var í byrjun júní 2015 sem ég, sonur minn og dóttir og margir fleiri Íslendingar fóru af stað með Wow Air frá Keflavík. Líklega voru Íslendingarnir milli 20-30, þar á meðal var fyrsti stórmeistari Íslendinga Friðrik Ólafsson. Ferðinni var heitið til London ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2016

 

Lesa »

Staða frá SÞR 2017. Héðinn Briem – Ólafur G Jónsson

Eitt af mest sóttu mótum ársins er nú nýafstaðið, að venju var hart barist um titilinn en alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hreppti góssið í ár. Átti hann margar flottar skákir á mótinu þar á meðal skemmtilega drottningar fórn gegn Björgvini Víglundssyni í sjöttu umferð mótsins. Hér er hins vegar staða úr skák sem átti sér stað utan toppbaráttunar en þar mættust ...

Lesa »

Skák frá Meistaramóti Hellis 2013. Andri Steinn Hilmarsson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson við Andra Stein Hilmarsson í Meistaramóti Hellis (Huginn heitir félagið núna) 28 ágúst 2013. Hörður hafði svart, en Andri beitti Kóngsbragði sem Hörður er ekki hrifinn af. Þessi skák kom í Fréttablaðinu á sínum tíma. Þetta var skemmtileg skák og endaði á því að Hörður vann í 27 leikjum.  

Lesa »

Geðheilbrigðismótið 2013

Lesa »

Vinaskákfélagið á Íslandsmótið skákfélaga 2013

Lesa »

Ýmislegt

Lesa »

Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) og Harðar Jónassonar (1557) í atskák á atskákmóti Reykjavíkur sem var haldið í Huginn í Mjódd 19 október 2015. Þessi staða kom ennfremur í Fréttablaðinu 22 Október 2015. Hvítur á leik og leikur 1.Dh6 Bxf2+ 2.Kh1 Hxd5 3.Df4 Hxd1 4.Hxd1 Dc6+ og verður óverjandi mát. ...

Lesa »