Bókagjöf til Vinaskákfélagsins.

Þann 16 apríl 2018 barst Vinaskákfélaginu höfðingleg bókagjöf, en það eru margir árgangar af Tímaritinu Skák. T.d. var í því fyrsti árgangur Tímaritinu skákar árið 1947. Gjafabréfið hljóðar svo: Gjafabréf. Skákfélaginu í Vin eru hér með gefnir allmargir árgangar af tímaritinu Skák sem faðir okkar Róbert Gestsson átti og batt inn, en hann var mikill áhugamaður um skák. Við vonum ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Kaffi hlé! 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Stjórnin.

Lesa »

Patrick Karcher vann Páskamótið!

Glæsilegur páskamóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 9 apríl 2018, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Alls tóku 17 manns þátt í mótinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson Mótið var reiknað til hraðskákstiga. Eftir smá hökt í byrjun, þá rann mótið í gegn með miklum sóma. Patrick Karcher (1998) kom sá og ...

Lesa »

Jón Einar Karlsson gegn Aðalsteinn Thorarensen

Loading embedded chess game… Hér er frábær skák sem Aðalsteinn Thorarensen tefldi í B – sveit Vinaskákfélagsins á Íslandsmóti skákfélaga 2017-2018, þann 3 mars. Aðalsteinn var með svart á móti Jón Einar Karlsson.

Lesa »

Árni H. Kristjánsson gegn Ólafi E. Úlfsson

Loading embedded chess game… Hér kemur flott endatafl með mislitum Biskupum í skák Árna H. Kristjánssonar gegn Ólafi Evert Úlfssonar á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla 3 mars 2018. Árni tefldi þessa skák fyrir A sveit Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga 2017 – 2018. (Vinaskákfélagið)

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 19 Október 2017 til 22 Október. Vinaskákfélagið byrjaði þó ekki fyrr en á föstudeginum 20 okt. Félagið tefldi fram 3 sveitum þ.e. A sveit í 2 deild, B sveit í 3 deild og C sveit í 4 deild. Liðstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina, Hörður Jónasson fyrir B sveitina og Héðinn Briem ...

Lesa »

Líf og fjör á Friðriksmóti Vinaskákfélagsins.

Það var líf og fjör þegar skákmenn komu til leiks á Friðriksmót Vinaskákfélagsins sem var haldið mánudaginn 29 janúar kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Mótið er haldið vegna afmæli Friðriks Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslands, en hann átti afmæli 26 janúar og var 83 ára þá. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson ...

Lesa »

Friðriksmót Vinaskákfélagsins 2018

Lesa »