Guðmundur Kjartansson (2317) vann Helga Áss Grétarsson (2482) eftir „bráðabana“.
Afmælisskákmót Róberts Lagermans var haldið í dag 27 júlí 2020 í frábæru veðri, en þetta var sumarmót Vinaskákfélagsins þetta sumarið. Slegið var þátttökumet á sumarmótum félagsins, en 30 manns tóku þátt. Teflar voru 6 skákir með 4 + 2 mín. Í fyrstu umferð tefldi Helgi Grétarsson við Benedikt Þórisson og fyrsta leikinn lék sjálfboðaliði frá Englandi sem heitir Allison e4 ...
Lesa »Fundargerð Aðalfundar Vinaskákfélagsins 2020.
Fundargerð aðalfundar Vinaskákfélagsins 2020. Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn 11 maí 2020, Faxafeni 12, 108 Reykjavík, kl: 19:00. Mættir voru: Róbert Lagerman, Hörður Jónasson, Hjálmar Sigurvaldason og Jóhann Valdimarsson. Dagskrá aðalfundar: Forseti Róbert Lagerman setur fundinn. Kosning fundarstjóra: Hörður Jónasson var kosinn fundarstjóri. Fundarstjóri tekur við. Kosning ritara: Hjálmar Sigurvaldason var kosinn ritari. Skýrsla stjórnar lögð fram: Hörður Jónasson varaforseti talar. ...
Lesa »Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2020.
Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 11 maí 2020 á skrifstofu Skáksambandsins, Faxafeni 12, 108 Reykjavík klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! P.s. ...
Lesa »Áskell Örn sigraði á Páskamóti Vinaskákfélagsins.
Á þessum fordæmalausum tímum þar sem covid-19 veiran grasserar hér á landi, þá hafa skákmenn notað tækifærið og teflt á netinu sem aldrei fyrr. Eitt af þessum mótum var Páskamót Vinaskákfélagsins á netinu þann 6 apríl sl. Þetta var líklega eitt fjölmennasta mót Vinaskákfélagsins fyrr og síðar eða samtals 41 skákmaður skráður til leiks. Tefldar voru 9 umferðir með 7 ...
Lesa »Velheppnað skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2020.
Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins var haldið fimmtudaginn 30 Janúar 2020 í skákskólanum Faxafeni 12 (Skáksambandið) og hófst klukkan 19:30, stundvíslega. Dagskrá kvöldsins var glæsileg: Róbert Lagerman forseti Vinaskákfélagsins, bauð gesti velkomna á skemmtikvöldið. Omar Salama var með mjög fróðlegan skák-fyrirlestur. Omar hefur víðtæka reynslu sem skákþjálfari, og er einn virtasti skákdómari í skák-heiminum í dag. Fyrirlestur Omars var um það hvernig skákmenn ...
Lesa »Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2020
Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins 2020.
Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldið í Vin að Hverfisgötu 47 í dag mánudaginn 6 janúar 2020. Glaðir og skemmtilegir skákmenn komu til leiks, en 10 manns tóku þátt. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútum á skák og var mótið reiknað til hraðskákstiga. Melina sjálfboðaliði frá Argentínu lék fyrsta leikinn fyrir Björn Agnarson á móti Róberti Lagermanni. Hart var barist á ...
Lesa »