Velheppnað skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2020.

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins var haldið fimmtudaginn 30 Janúar 2020 í skákskólanum Faxafeni 12 (Skáksambandið) og hófst klukkan 19:30, stundvíslega.  Dagskrá kvöldsins var glæsileg: Róbert Lagerman forseti Vinaskákfélagsins, bauð gesti velkomna á skemmtikvöldið. Omar Salama var með mjög fróðlegan skák-fyrirlestur. Omar hefur víðtæka reynslu sem skákþjálfari, og er einn virtasti skákdómari í skák-heiminum í dag. Fyrirlestur Omars var um það hvernig skákmenn ...

Lesa »

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2020

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins 2020.

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldið í Vin að Hverfisgötu 47 í dag mánudaginn 6 janúar 2020. Glaðir og skemmtilegir skákmenn komu til leiks, en 10 manns tóku þátt. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútum á skák og var mótið reiknað til hraðskákstiga. Melina sjálfboðaliði frá Argentínu lék fyrsta leikinn fyrir Björn Agnarson á móti Róberti Lagermanni. Hart var barist á ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2019.

Jólaskákmótið á Kleppi er árlegt skákmót sem Vinaskákfélagið og Hrókurinn standa að. Í ár 2019 voru 6 sveitir sem kepptu. Tímamörk voru 5 mínútur og það skal tekið fram að þetta mót er ekki skráð til Fide, enda ríkir gleði og gaman á þessu móti og reglur eru mun frjálslegri heldur en ef keppt er undir reglum Fide. Keppnin í ...

Lesa »

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019.

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019. Það var glatt á hjalla hjá félögum Vinaskákfélagsins er þeir skunduðu á Le Bistro á árshátið félagsins. Margir voru að smakka snigla í fyrsta sinn, en það var forrétturinn. Í aðalrétt var andalæri sem menn voru alsælir með og í eftirrétt völdu menn, Creme Brullee, Tiramisu gerð með skyri og Súkkulaðikaka. Margt var spjallað ...

Lesa »

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2019

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2019

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2019.

Í dag mánudag 9 desember, var kátt í Vin Batasetur á Hverfisgötu, enda var haldið jólaskákmót Vinaskákfélagsins sem er árlegur viðburður. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák og var Hörður Jónasson skákstjóri en Róbert Lagerman skipuleggandi. Í fyrstu umferð tefldu á 1 borði Hjálmar Sigurvaldason og Róbert Lagerman og fengum við Sabrínu Meyns starfsmann Vinjar og Vigdís ...

Lesa »