Í kvöld mánudag 25 janúar fer fram áttunda skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Janúar skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=1990578 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.
Lesa »Davið Kjartansson vann Nýársskákmótið.
Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 4 janúar 2021. Í þetta sinn fór mótið fram á netinu. 21 skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Glæsileg verðlaun voru í boði t.d. var fyrir 1. Sætið bókin um Friðrik Ólafsson sem er glæsilegt eintak. Gull peningur + Glæsileg ...
Lesa »Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2021.
Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 4 janúar 2021. Í þetta sinn fer mótið fram á netinu þ.e. á chess.com. Nýársskákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Glæsileg verðlaun verða ...
Lesa »Jólamótinu á Kleppi hefur verið frestað.
Árið í ár 2020 er búið að vera alveg sérstakt fyrir skákunnendur. Mörg skákmót hafa fallið niður og í stað þess hafa skákmenn teflt á netinu. Meðal þeirra, sem hafa gaman af því að tefla eru notendur í athvörfum, á geðdeildum sem og í búsetukjörnum. Við í Vinaskákfélaginu höfum haldið árlega glæsilegt skákmót handa þeim og öðrum áhugasömum skákmönnum og ...
Lesa »Róbert Lagerman sigraði Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2020.
Glæsilegt Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 7 desember á chess.com. Alls mættu 24 skákmenn og konur til leiks. Tefldar voru 6 skákir með 7 mín. Á klukkunni. Glæsileg verðlaun voru í boði auk þess var dregin út ein aukaverðlaun í lok móts. Róbert Lagerman sigraði mótið með 5,5 vinninga af 6 möguleikum. Sigurvegarar voru: 1 sæti. Róbert Lagerman. MRBigtimer með ...
Lesa »Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2020.
Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 7 desember. Í þetta sinn fer mótið fram á netinu, en þetta er jafnframt sjötta skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com núna í haust. Jólaskákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna. Klukkur ...
Lesa »Magnús Garðarsson vann Vetrarskákmót Vinaskákfélagsins.
Vetrarskákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 30 nóvember á chess.com. Tefldar voru 4 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni. 9 manns mættu til leiks. Magnús Garðarsson sigraði mótið, en hann varð hærri á stigum en Halldór Ingi Kárason, en báðir fengu 3,5 vinninga af 4. Einnig var hörð barátta um 3 sætið en Elsa María og Geir Ómarsson Waage ...
Lesa »Erlingur Jensson sigraði Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins.
Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 23 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Það er gaman að segja frá því að Erlingur Jensson liðsmaður SSON sigraði mótið, en hann varð hærri á stigum en Róbert Lagerman, en báðir fengu 5 vinninga af 6. (Reyndar vann Erlingur allar ...
Lesa »