Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður á morgun þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Að þessu sinni verður mótið til tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Vegna samkomutakmarkana, þar er hámark þeir sem ætla að tefla á mótinu 24 manns. Grímuskylda verður og teflt verður bæði inni og úti. Friðrik Ólafsson mætir og áritar bókina ...
Lesa »Sumargeðmót Vinaskákfélagsins 2021.
Vinaskákfélagið mun halda sitt venjubundna sumarskákmót sem að þessu sinni verður sérstaklega tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Mótið verður haldið þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Hámark á mótið er 30 manns! Athugið breytta dagsetningu!! Spáð er gott veður á þriðjudaginn. Ef til þess kemur að ákveðið verður samkomutakmarkanir verður tekið ákvörðun út ...
Lesa »Heimsókn Vinaskákfélagsins í Búsetukjarnanum á Gunnarsbraut 51.
Vinaskákfélagið heimsótti í dag 2 júlí 2021 og færði Búsetukjarnanum á Gunnarsbraut 51 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl, skákklukkur og bókargjöf. Þetta var þriðja heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu 2021 -2022. Tekið var vel á móti félagsmönnum, þeim Herði Jónassyni og Hjálmari Siguvaldssyni. Friðrik Atlason tók á móti gjöfinn ásamt Jóhann ...
Lesa »Bókagjöf frá Braga Halldórssyni til Vinaskákfélagsins.
Í dag 16 júní 2021 fékk Vinaskákfélagið höfðinglega gjöf frá Braga Halldórssyni, en það voru 20 bækur sem hann skrifaði um “Heimsbikarmót á Stöð 2 í Reykjavík 1988.” Þessar bækur verða notaðar í verðlaun á skákmótum á vegum Vinaskákfélagsins og einnig í heimsóknir félagsins til Búsetukjarna, athvörfum og geðdeildum sem gjöf ásamt skáksettum og skákklukkum. Vinaskákfélagið þakka Braga Halldórssyni kærlega ...
Lesa »Viðurkenning frá Skáksambandi Íslands til Harðars og Hjálmars.
Í dag laugardaginn 29 maí á aðalfundi Skáksamband Íslands, fengu Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason frá Vinaskákfélaginu viðurkenningu fyrir frábært starf með að virkja fólk með geðraskanir til þess að tefla. Við félagarnir í Vinaskákfélaginu þökkum Skáksambandinu kærlega fyrir veitta viðurkenningu sem er flott Gullmerki. Það sem við í Vinaskákfélaginu störtuðu síðastlegu hausti 2020, var að fara í heimsóknir hjá fólki ...
Lesa »Óbreytt stjórn Vinaskákfélagsins. Róbert forseti og Hörður varaforseti.
Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í kvöld 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Skýrsla stjórnar og Ársreikningar félagsins voru samþykktir. Engar breytingar voru á lögum félagsins. Ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar kemur fljóttlega inn á heimasíðu félagsins. Kosning stjórnar fór þannig fram: Kosning forseta er til 2 ára þannig að næst verður kosið um forseta 2022. Núverandi forseti félagsins ...
Lesa »Aðalfundur Vinaskákfélagsins.
Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: Forseti setur fundinn. Kosning fundarstjóra. Kosning ritara. Skýrsla stjórnar lögð fram. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! P.s. Vegna samkomubannsins, þá verður tekið tillit til 2 ...
Lesa »Róbert Lagerman vann Páskamót Vinaskákfélagsins 2021.
Páskamót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 5 apríl (annan í páskum) og fór það fram á netinu að þessu sinni, þar sem ekki var hægt að tefla í raunheimum. Mótið tókst vel og mættu 19 skákmenn til leiks en 17 luku keppni. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Róbert Lagerman (MRBigtimer) sem vann ...
Lesa »