Óbreytt stjórn Vinaskákfélagsins. Róbert forseti og Hörður varaforseti.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í kvöld 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Skýrsla stjórnar og Ársreikningar félagsins voru samþykktir. Engar breytingar voru á lögum félagsins. Ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar kemur fljóttlega inn á heimasíðu félagsins. Kosning stjórnar fór þannig fram: Kosning forseta er til 2 ára þannig að næst verður kosið um forseta 2022. Núverandi forseti félagsins ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30.  Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: Forseti setur fundinn. Kosning fundarstjóra. Kosning ritara. Skýrsla stjórnar lögð fram. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! P.s. Vegna samkomubannsins, þá verður tekið tillit til 2 ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Páskamót Vinaskákfélagsins 2021.

Páskamót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 5 apríl (annan í páskum) og fór það fram á netinu að þessu sinni, þar sem ekki var hægt að tefla í raunheimum. Mótið tókst vel og mættu 19 skákmenn til leiks en 17 luku keppni. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Róbert Lagerman (MRBigtimer) sem vann ...

Lesa »

Páskamót Vinaskákfélagsins 2021 verður annan í páskum.

Hið árlega Páskamót Vinaskákfélagsins verður haldið á chess.com, þar sem hin títtnefnda veira kemur í veg fyrir að hægt sé að halda mótið í Vin. Páskamótið verður haldið mánudaginn 5 apríl (annan í páskum) og þurfa þátttakkendur að skrá sig grúbbu Vinaskákfélagsins til að vera með https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ...

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Búsetukjarnans á Flókagötu 29-31.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 3 mars 2021 og færði Búsetukjarnanum á Flókagötu 29-31 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl og skákklukkur. Þetta var önnur heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu. Margt var um manninn, þegar Vinaskákfélags menn komu og tók forstöðukonan Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir á móti gjöfinni. Tekið var vel á móti félagsmönnum, ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Febrúar mót Vinaskákfélagsins.

Febrúar skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 22 febrúar 2021 og fór það fram á netinu. 14 skákmenn mættu til leiks en 12 luku keppni. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Róbert Lagerman (MRBigtimer) með 5 vinninga af 6 mögulegum. sæti varð síðan Kristján Dagur Jónsson (kristjanlol) með 4,5 vinninga. sæti varð svo ...

Lesa »

Febrúar skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á netinu.

Næsta mánudag 22 febrúar fer fram níunda skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Febrúar skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:34. Linkur á mótið: https://www.chess.com/live#t=2075188 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Hlutverkasetur 2021.

Vinaskákfélagið heimsótti Hlutverkasetrið í dag 2 febrúar 2021. Félagið færði Hlutverkasetrinu góða gjöf eða töfl og skákklukkur. Elín Ebba forstöðukona Hlutverkaseturs tók á móti gjöfinni. Ástæða þess er sú að Vinaskákfélagið ákvað að gefa Búsetukjörnum, geðdeildum og Athvörfum, töfl og skákklukkur til að efla skáklíf meðal fólks með geðraskanir og fá það til að vera í meiri félagskap við hvert ...

Lesa »