Mynd frá árshátíð 2021

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2022.

Árshátíð Vinaskákfélagsins verður haldin á veitingastaðnum Hereford steikhús á laugarvegi, föstudagskvöld, kl. 19:30.

Þriggja rétta tilboð

Hereford Steikhús býður upp á Þriggja rétta máltíð alla daga vikunnar

Forréttur

Humarsúpa Hereford

Aðalréttur

200 gr nautalund borin fram með pönnusteiktu grænmeti og bakaðri kartöflu.

Í boði eru tvær tegundir af sósum: Bernaise og Piparsósa.

Eftirréttur

Volg súkkulaðikaka með ís og berjum.

Vinaskákfélagið vill þakka sérstaklega Olafi Thorssyni fyrir hans þátt í að fá veitingastaðinn fyrir árshátíðina.

Vinaskákfélagið mun gera þetta að árlegum viðburði.

Kveðja, Hörður Jónasson varaforseti félagsins.

x

Við mælum með

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Styrktarsjóði Geðheilbrigðis 2024.

Sú gleðilega frétt barst okkur í stjórn Vinaskákfélagsins fyrir nokkrum dögum að við hefðum fengið ...