Við byrjum þessa sögu á aðalfundi Vinaskákfélagsins 14 maí 2018. Kosnir í stjórn félagsins voru þessir: Forseti félagsins Róbert Lagerman var endurkjörinn til næstu 2ja ára. Aðrir stjórnarmenn eru kjörnir til 1 árs í senn. Varaforseti Hörður Jónasson var endurkjörinn, eins og Ritari Hjálmar Hrafn Sigurvaldason, einnig Gjaldkeri Héðinn Briem. Nýir sem komu inn eru meðstjórnandi Elvar Örn Hjaltason, en ...
Lesa »Saga Vinaskákfélagsins
Saga Vinaskákfélagsins frá maí 2017 til maí 2018.
Við byrjum yfirferð okkar frá síðustu greininni þar sem það endaði á að segja frá hverjir voru skipaðir í stjórn félagsins vorið 2017. Þá um vorið var varaforsetinn Hörður Jónasson kjörinn varamaður inn í stjórn Skáksambands Íslands, en forsetinn Róbert Lagerman hefur verið um nokkur ár Ritari S.Í og var endurkjörinn í það starf. Vorið 2017 voru miklar áhyggjur stjórnarmanna ...
Lesa »Saga Vinaskákfélagsins frá mai 2016 til maí 2017.
Þessi saga byrjar í maí 2016. Þá voru uppi þreyfingar á milli (Skákfélags) Áttavilltrar og Vinaskákfélagsins. Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason sem fóru reglulega á þriðjudögum í Hlutverkasetrið að kenna skák og tefla, hittu fyrir Héðinn Briem sem var formaður Áttavillta. Héðinn var starfsmaður í Hlutverkasetrinu (og tefldi oft við þá félaga Hörð og Hjálmar) og barst það í tal ...
Lesa »Skákfélag Vinjar
Skákfélag Vinjar var formlega stofnað árið 2003 af þeim Hrafni Jökulssyni og Róbert Lagermanni. Félagið er starfrækt í Vin (Hverfisgötu 47) sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir – stofnað og rekið af Rauða krossi Íslands frá 1993. Í dag er það rekið af Reykjavíkurborg frá 2021. Taflborðum fjölgaði snarlega í stofu athvarfsins eftir að Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman og Hróksfólk ...
Lesa »