Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 19 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 37 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hefur skipulagt þetta skákmót undanfarin 17 ár, og á síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið er haldið í tilefni þess að 10 október ...
Lesa »Fréttir
Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2023.
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 17 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 19. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og hefst klukkan 19:30. Birnukaffi verður á sínum stað á mótinu! Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + ...
Lesa »Davíð Kjartansson vann Crazy Culture skákmótið 2023.
Hinu glæsilega Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 5ja sinn sem mótið er haldið. Mættir voru 15 manns, en einn dró sig strax úr keppni þannig að 14 tefldu í mótinu. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman ...
Lesa »Gauti Páll vann 50 ára afmælis skákmót Hjálmars 2023.
50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar var haldið í Vin, mánudaginn 14 ágúst í glampandi sólskini. Telft var bæði úti og inni. 16 skákmenn mættu til leiks og var Hörður Jónasson skákdómari á mótinu. Í upphafi móts fékk Hjálmar afmælis nælu að gjöf frá Vinaskákfélaginu. Ólafur Thorsson hélt síðan stutta ræður áður en skákmótið byrjaði. Ingi hans starfsmaður Vinjar lék ...
Lesa »Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 5 sinn sem mótið er haldið. Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með ...
Lesa »50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar 2023.
50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 14 ágúst kl. 13:00. Skákdómari og mótstjóri er Hörður Jónasson Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek. á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Í upphafi móts fær Hjálmar afmælis ...
Lesa »Róbert Lagerman vann fjölmennt afmælisskákmót Vinaskákfélagsins 2023
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 24 júlí 2023 í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta var fjölmennt mót eða alls 24 keppendur sem kepptu og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir, þannig að hægt var að tefla bæði inni og úti. Mótið var að þessu sinni „20 ára afmælis skákmót Vinaskákfélagsins 2023“. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín. + 2 ...
Lesa »Don Roberto vann afmælis-skákveisluna sína 2023.
Í gær laugardaginn 22 júlí 2023, bauð Don Roberto upp á afmælis-skákveislun þar sem teflt var svokallað „triple elimination“ fyrkomulagi….þ.e. keppendur falla ùt eftir 3 töpuđ einvìgi…..einvìgis fyrirkomulag (tveggja skàka einvìgi og armageddon ef einvìgiđ er jafnt). Don bauð jafnframt upp á að keppendur gætu smakkað á sèrstakan Mexican 🇲🇽 power drink ì hàlfleik. Einnig fengu keppendur sér súkkulaðiköku með ...
Lesa »