Fréttir

Páll Andrason sigraði Hlemmur Square 2 skákmótið.

Hlemmur Square 2 skákmótið var fjörlegt og skemmtilegt. Alls tóku 18 skákmenn þátt í mótinu. Telfd voru 8 umferðir með 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skipuleggjandi var sem fyrr Arnljótur Sigurðsson. Skákstjóri var Hörður Jónasson frá Vinaskákfélaginu. Sigurvegari varð Páll Andrason með 7 vinninga af 8 mögulegum. Annar var Eiríkur K. Björnsson með 6 vinninga og þriðji líka með 6 vinninga en ...

Lesa »

Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótið í Gerðasafni.

Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi við Vinaskákfélagið hraðskákmót í Gerðarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíðinni, sem Kópavogur stendur að í samvinnu við Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíðarinnar og kjörorða skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Við erum ein fjölskylda. Tefldar voru sex umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverðlaun og gjafabréf var í vinninga. ...

Lesa »

Fyrsta Hlemmur Square skákmótaröðin!

Vinaskákfélagið í samstarfi við Hlemm Square hélt fyrsta kaffihúsa hraðskákmótið á Hlemm, sunnudaginn 27 ágúst, klukkan 20. Mótið tókst afar vel og mættu 13 skákmenn til leiks. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og var þátttaka ókeypis. Stefnt er að mánaðarlegum mótum þar sem teflt er í rúmgóðum heimkynnum veitingastaðar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir ...

Lesa »

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel.

Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Alls tóku 8 skákmenn þátt og Tefldu Hörður og Hjálmar frá Vinaskákfélaginu við þá. Hörður tefldi 4 skákir og Hjálmar 4 skákir. Þeir sem tefldu voru: Búsetukjarni Flókagata 29-31: Gunnar Getsson, Jón Gauti og Hlynur starfsmaður. Búsetukjarni Bríetatúni 26: Árni J. Árnason. Búsetukjarni Gunnarsbraut 51: Jóhann ...

Lesa »

Pörunarnámskeið á vegum Skáksambandsins.

Pörunarnámskeið verður haldið á vegum Skáksambandsins dagana 5-7 september næstkomandi. Mikilvægt fyrir stjórnarmenn Vinaskákfélagsins að koma á þetta námskeið t.d. hefur Hörður Jónasson hefur skráð sig á þetta námskeið. Hægt að tala við Stefán Bergsson um það. Ég býst við því að þetta verði auglýst betur bráðlega á skak.is.  

Lesa »

Fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins.

Fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélgsins verður haldið í húsnæði Geðhjálpar mánudaginn 21 ágúst kl. 16:00. Keppendur verða 10 manns frá athvörfum, búsetukjörnum, geðdeildum og fólki frá Kleppi. 1 til 2 frá hverjum stað. Engin skákmaður yfir 2000 skákstig mun tefla, þannig að þetta verða bara áhuga skákmenn sem verða þarna í fararbroddi. Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason munu svo tefla við ...

Lesa »

Róbert Lagerman er hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2017.

Frábæru skákmóti í Vin þ.e. Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák var haldið mánudaginn 17 júlí 2017. Fjölmenni komu á mótið eða 26 tóku þátt. Keppt var bæði úti og inni og tókst mótið einstaklega vel. Starfsfólk Vinjar tók vel á móti skákmönnum með kaffi, vöfflum og eplakaka með ís. Við í Vinaskákfélaginu þökkum starfsfólki fyrir frábærar veitingar. Sigurvegari varð Ólafur ...

Lesa »

Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák.

Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 mánudaginn 17 júlí klukkan 13:00. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Eins og undanfarin sumur þá verður teflt bæði inni og úti ef veður leyfir. Að hætti hússins þá verða veittar frábærar veitingar í hlé. Skákstjóri verður Róbert Lagerman. Verðlaun verða með hefðbundum hætti, gull, silfur ...

Lesa »