Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótin eru þessi: Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Lokið. Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 ...
Lesa »Fréttir
Róbert Lagerman sigraði með fullu húsi á Haustmóti Vinaskákfélagsins.
Haustmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 2 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á klukkunni. Sigurvegarar voru: 1 sæti. Róbert Lagerman. MRBigtimer með 6 vinninga af 6 mögulegum. 2 sæti. Óskar Maggason. Kappinn með 4,5 vinninga og 13,25 stig. 3 sæti. Elí Bæring Frímannsson. Byering84 með 4,5 vinninga og 12,75 stig. Sjá úrslit hér: Haustmót Vinaskákfélagsins Næsta mót ...
Lesa »Netskákmót hjá Vinaskákfélaginu.
Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu Vinaskakfelagsins og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótin eru þessi: Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 nóvember ...
Lesa »GEÐVEIK SKÁK. Jón Viktor efstur.
Eitt flottasta skákmót ársins var haldið 15 október 2020 á netinu. Geðheilbrigðisskákmótið hefur verið haldið sleitulaust í 14 ár og alltaf verið eitt glæsilegasta mót ársins. Núna á þessum undarlegu tímum, þar sem kórónuveiran geisar um heiminn… þá létum við skákmenn það ekki stöðva okkur og þá var tekið á það ráð að halda mótið á netinu á chess.com. Alls ...
Lesa »Alþjóða Geðheilbrigðisskákmótið 2020
Alþjóða Geðheilbrigðisskákmótið. Kórónuveiran geisar og samfélagið er í lamasessi … en við skákmenn látum það ekki stöðva okkur! Framundan er netmót tileinkað alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 14 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Í ár átti mótið að vera haldið í raunheimum, ...
Lesa »Guðmundur Kjartansson (2317) vann Helga Áss Grétarsson (2482) eftir „bráðabana“.
Afmælisskákmót Róberts Lagermans var haldið í dag 27 júlí 2020 í frábæru veðri, en þetta var sumarmót Vinaskákfélagsins þetta sumarið. Slegið var þátttökumet á sumarmótum félagsins, en 30 manns tóku þátt. Teflar voru 6 skákir með 4 + 2 mín. Í fyrstu umferð tefldi Helgi Grétarsson við Benedikt Þórisson og fyrsta leikinn lék sjálfboðaliði frá Englandi sem heitir Allison e4 ...
Lesa »Fundargerð Aðalfundar Vinaskákfélagsins 2020.
Fundargerð aðalfundar Vinaskákfélagsins 2020. Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn 11 maí 2020, Faxafeni 12, 108 Reykjavík, kl: 19:00. Mættir voru: Róbert Lagerman, Hörður Jónasson, Hjálmar Sigurvaldason og Jóhann Valdimarsson. Dagskrá aðalfundar: Forseti Róbert Lagerman setur fundinn. Kosning fundarstjóra: Hörður Jónasson var kosinn fundarstjóri. Fundarstjóri tekur við. Kosning ritara: Hjálmar Sigurvaldason var kosinn ritari. Skýrsla stjórnar lögð fram: Hörður Jónasson varaforseti talar. ...
Lesa »Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2020.
Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 11 maí 2020 á skrifstofu Skáksambandsins, Faxafeni 12, 108 Reykjavík klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! P.s. ...
Lesa »