Fréttir

Þorvarður Fannar Ólafsson sigraði Vinamót Vinaskákfélagsins 2020.

Vinamót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 16 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni. 16 manns mættu til leiks. Hörð keppni var á milli þeirra Þorvarðs og Róberts en svo fór að báðir fengu 5 vinninga en Þorvarður Fannar var hærri á stigum. Sigurvegarar voru: 1 sæti. Þorvarður Fannar Ólafsson. Vardi1972 með 5 vinninga ...

Lesa »

Mótaröð Vinaskákfélagsins á netinu 2020.

Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótin eru þessi: Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Lokið. Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins.

Crazy Culture skákmótið fór fram mánudaginn 9 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni. 16 manns mættu til leiks. Sigurvegarar voru: 1 sæti. Róbert Lagerman. MRBigtimer með 5,5 vinninga af 6 mögulegum. 2 sæti. Eiríkur Björnsson. Mamercus9 með 5 vinninga. 3 sæti. Gauti Páll Jónsson. Skakmadurinn með 4,5 vinninga. Sjá úrslit: Crazy Culture ...

Lesa »

Uppfærð mótaröð Vinaskákfélagsins á netinu.

Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótin eru þessi: Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Lokið. Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði með fullu húsi á Haustmóti Vinaskákfélagsins.

Haustmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 2 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á klukkunni. Sigurvegarar voru: 1 sæti. Róbert Lagerman. MRBigtimer með 6 vinninga af 6 mögulegum. 2 sæti. Óskar Maggason. Kappinn með 4,5 vinninga og 13,25 stig. 3 sæti. Elí Bæring Frímannsson. Byering84 með 4,5 vinninga og 12,75 stig. Sjá úrslit hér: Haustmót Vinaskákfélagsins Næsta mót ...

Lesa »

Netskákmót hjá Vinaskákfélaginu.

Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu Vinaskakfelagsins og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótin eru þessi: Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 nóvember ...

Lesa »

GEÐVEIK SKÁK. Jón Viktor efstur.

Eitt flottasta skákmót ársins var haldið 15 október 2020 á netinu. Geðheilbrigðisskákmótið hefur verið haldið sleitulaust í 14 ár og alltaf verið eitt glæsilegasta mót ársins. Núna á þessum undarlegu tímum, þar sem kórónuveiran geisar um heiminn… þá létum við skákmenn það ekki stöðva okkur og þá var tekið á það ráð að halda mótið á netinu á chess.com. Alls ...

Lesa »

Alþjóða Geðheilbrigðisskákmótið 2020

Alþjóða Geðheilbrigðisskákmótið. Kórónuveiran geisar og samfélagið er í lamasessi … en við skákmenn látum það ekki stöðva okkur! Framundan er netmót tileinkað alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 14 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Í ár átti mótið að vera haldið í raunheimum, ...

Lesa »