Næsta mánudag 20 september fer fram haustmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Haustmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með. Mótið er 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Klukkur verða ræstar stundvíslega 19:35. Linkur á mótið: https://www.chess.com/play/tournament/2608624 Mætið tímanlega. Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.
Lesa »Fréttir
Ólafur Thorsson sigraði Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 23 ágúst 21, í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta er í 3ja sinn sem mótið var haldið, en í fyrra var það haldið á netinu. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman en mótstjóri var Hörður Jónasson. Alls voru 12 skákmenn sem mættu til leiks og var ...
Lesa »Glæsileg bókagjöf frá Grími Grímssyni.
Bókasafn Vinaskákfélagsins fékk glæsilega bókagjöf frá Grími Grímssyni í dag. Þess má geta þá er Grímur Grímsson félagi í Vinaskákfélaginu. Þetta voru 20 skákbækur á ensku, nýlegar, t.d. frá Everyman Chess og New in Chess. Fyrir hönd stjórnar Vinaskákfélagsins, vil ég þakka kærlega fyrir þessa höfðinglega gjöf og er þetta ekki í fyrsta sinn, en fyrr á árinu kom hann ...
Lesa »Róbert Lagerman sigraði á Boðsmóti Vinaskákfélagsins á Kex Hosteli.
Vinaskákfélagið hélt Boðsmót á Kex Hosteli, laugardaginn 14 ágúst kl. 16:00 í samstarfi við Ólaf B. Thorsson. Teflt var úti á palli bak við Hosteli og voru tefldar 8 umferðir með 4+2 á klukkunni. Mótið var ekki reiknað til stiga. Mótið gekk vel fyrir sig, þó það væri orðið kalt í restina. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 7,5 vinninga af ...
Lesa »Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2021.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 23 ágúst 21, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta er í 3ja sinn sem mótið er haldið, en í fyrra var það haldið á netinu. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Í hléi verður ...
Lesa »David Kjartansson sigraði á Sumargeðmóti Vinaskákfélagsins 2021.
Glæsilegu Sumargeðmóti Vinaskákfélagsins 2021 var haldið þriðjudaginn 27 júlí. Samhliða því var verið að afhenda fólki frá Búsetakjörnum og eða sambýlum töfl, skákklukkum og skákbókum. Ástæða þess að Vinaskákfélagið ákveður að gefa Búsetukjörnum, geðdeildum og Athvörfum, töfl, skákklukkur og skákbækur er til að efla skáklíf meðal fólks með geðraskanir og fá það til að vera í meiri félagskap við hvert ...
Lesa »Sumargeðmót Vinaskákfélagsins er á morgun. Friðrik mætir!
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður á morgun þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Að þessu sinni verður mótið til tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Vegna samkomutakmarkana, þar er hámark þeir sem ætla að tefla á mótinu 24 manns. Grímuskylda verður og teflt verður bæði inni og úti. Friðrik Ólafsson mætir og áritar bókina ...
Lesa »Sumargeðmót Vinaskákfélagsins 2021.
Vinaskákfélagið mun halda sitt venjubundna sumarskákmót sem að þessu sinni verður sérstaklega tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Mótið verður haldið þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Hámark á mótið er 30 manns! Athugið breytta dagsetningu!! Spáð er gott veður á þriðjudaginn. Ef til þess kemur að ákveðið verður samkomutakmarkanir verður tekið ákvörðun út ...
Lesa »