Fréttir

Róbert Lagerman sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2022.

Í dag 28 mars 2022 var Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Erik starfsmaður í Vin lék fyrsta leikinn fyrir Hjálmari Sigurvaldasyni á móti Róberti Lagerman. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 5,5 vinninga. 2 sæti varð Ólafur Thorsson líka með 5,5 vinninga, en lægri á stigum. ...

Lesa »

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 28 mars 2022.

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 28 mars kl. 13:00. Hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins er mikil hefð fyrir og verða glæsilegir vinningar í boði. Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Verðlaun á þorramótið: 1 sætið. ...

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í þjónustmiðstöð aldraða að Aflagranda 40.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 21 febrúar 2022 og færði félagsmiðstöð aldraða að Aflagranda 40 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl og skákklukku. Þetta var fjórða heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu 2022. Covid-19 veiran hefur tafið þessar heimsóknir, nú verður vonandi hægt að fara í fleiri heimsóknir. Tekið var vel á móti varaforsetanum ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins 2022.

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2022

Glæsilegu Æfingaskákmóti Vinaskákfélagsins var haldið á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar 2022. Það var haldið til þess að félagar og aðrir skákmenn gætu fengið góða æfingu fyrir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem verður í mars næstkomandi. Tefldar voru 8 umferðir með 4 + 2 mín., og var mótið reiknað til hraðskákstiga. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 7,5 vinninga af 8 ...

Lesa »

Árshátíð Vinaskákfélagsins 2022.

Árshátíð Vinaskákfélagsins verður haldin á veitingastaðnum Hereford steikhús á laugarvegi, föstudagskvöld, kl. 19:30. Þriggja rétta tilboð Hereford Steikhús býður upp á Þriggja rétta máltíð alla daga vikunnar Forréttur Humarsúpa Hereford Aðalréttur 200 gr nautalund borin fram með pönnusteiktu grænmeti og bakaðri kartöflu. Í boði eru tvær tegundir af sósum: Bernaise og Piparsósa. Eftirréttur Volg súkkulaðikaka með ís og berjum. Vinaskákfélagið ...

Lesa »

Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins verður á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar.

Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar kl. 14:00. Nú styttist í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga í mars og verður þetta góð æfing fyrir þá sem tefldu fyrir félagið á Íslandsmóti skákfélaga október sl. Allir félagar eru velkomnir og þetta skákmót er opið fyrir alla. Tefldar verða 8 umferðir með 4 + 2 mín. Mótið verður reiknað ...

Lesa »

Sigurður Páll Guðnýjarson sigraði Þorramót Vinaskákfélagsins 2022.

Fyrsta Þorraskákmót Vinaskákfélagsins var haldið á chess.com, mánudaginn 24 janúar. 8 skákmenn mættu til leiks og voru tefldar 4 umferðir með 4 + 2 mín, á klukkunni. Teflt var á grúbbu Vinaskákfélagsins: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid Hart var barist, þó fámennt væri, en þegar upp var staðið þá sigraði Sigurður Páll Guðnýjarson á fullu húsi. Röð 3 efstu manna var sem hér segir: ...

Lesa »

Þorraskákmót Vinaskákfélagsins verður á mánudaginn 24 janúar á chess.com

Vegna samkomutakmarkana, þá ætlar Vinaskákfélagið að bjóða upp á Þorraskákmót á netinu. Þetta verður fyrsta þorraskákmót sem Vinaskákfélagið býður upp á og það  verður mánudaginn 24 janúar á chess.com kl. 19:30. Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 mín. Verðlaun á þorramótið: 1 sætið. Gull peningur + The Chess Saga of Friðrik Ólafsson 2 sætið. Silfur peningur + Heimsbikarmót ...

Lesa »