Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 19 september, kl. 13:00, í Vin Dagsetur. Í hléi verður hið rómuðu vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari er Róbert Lagerman og skipuleggari Hörður Jónasson. Verðlaun á Haustmótið: 1 sætið. Bikar + Gull peningur + skákbók 2 ...
Lesa »Fréttir
Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið sem var til styrktar Hrafni Jökulssyni.
Glæsilegu Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 22 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 4ja sinn sem mótið er haldið. Mættir voru 10 manns og eins og máltækið segir „fámennt en góðmennt“. Þess má geta að Sæmi Rokk tók þátt í þessu skákmóti. Í þetta sinn var mótið til styrktar Hrafni Jökulssyni sem hefur verið ...
Lesa »Heimsókn Vinaskákfélagsins til Geðhjálpar Borgartún 30.
Vinaskákfélagið heimsótti í dag 16 ágúst 2022 Geðhjálp í Borgartúni 30 og kom færandi hendi með tafl og skákklukku að gjöf. Þetta var sjötta heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu 2021 -2022. Tekið var vel á móti félagsmönnum, þeim Herði Jónassyni og Róbert Lagerman. Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar tók á móti gjöfinni. Ástæða þess að ...
Lesa »Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2022.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 22 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 4ja sinn sem mótið er haldið. Í þetta sinn er mótið til styrktar Hrafni Jökulssyni sem hefur verið að glíma við mjög alvarleg veikindi. Hann hefur lengi verið þjónn skákgyðjunnar og lyft grettistökum á þeim vettvangi. Hann er einn af stofnendum Vinaskákfélagsins ...
Lesa »Afmælisbarnið Róbert Lagerman sigraði á 120 ára Don and Joe skákmótinu 2022.
Afmælisskákmótið þeirra félaga Don and Joe var í dag 30 júlí 2022 í Faxafeni. Glæsilegar veitingar voru á staðnum, terta og snittur með kaffi og gosi handa skákmönnum til að safna orku fyrir mótið. Áður en skákmenn gæddu sér á veitingunum, þá veitti Vinaskákfélagið þeim félögum Don and Joe Afmælis Barmerki í tilefni afmælis þeirra. Þeir félagar tóku svo fyrstu ...
Lesa »120 ára Afmælisskákmót Don and Joe.
Fyrir um réttum 60 árum fæddust piltarnir Jóhann Valdimarsson og Róbert Lagerman. Þann 29.júlí 1962 tóku þeir sína fyrstu skák á fæðingadeildinni í Reykjavík. Skákin fór í bið, eins og tíðkaðist í þá daga. Laugardaginn næsta þann 30.júlí munu þeir halda áfram með skákina og bjóða áhugasömum skákunnendum til afmæliskákmóts í Faxafeni 10, í húsnæði Skáksambands Íslands. Húsið opnar kl. ...
Lesa »David Kjartansson sigraði á Meistaramóti Vinaskákfélagsins 2022.
Enn eitt árlegt glæsilegt sumarskákmót hjá Vinaskákfélaginu var haldið í dag mánudaginn 25 júlí í Vin Dagsetur. Þetta árið hét mótið “Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2022”. 18 skákmenn og konur mættu til leiks og var hart barist. Tefldar voru 7 umferðir með 3 mín + 2 sek., sem er nýlunda hjá Vinaskákfélaginu. Teflt var bæði inni og úti. Kamilla starfskona ...
Lesa »Meistaramót Vinaskákfélagsins verður haldið 25 júlí 2022
Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 25 júlí 2022, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Mótið heitir „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2022“. Tefldar verða 7 umferðir með 3 mín. + 2 sek., á skák. Er þetta í fyrsta sinn sem Vinaskákfélagið notar þessi tímamörk. Ef tveir verða efstir og jafnir, þá keppa þeir til úrslita um sigurinn í ...
Lesa »