Sigurvegarar. Don Roberto, Gauti Páll og Kristján Örn

Don Roberto vann afmælis-skákveisluna sína 2023.

Í gær laugardaginn 22 júlí 2023, bauð Don Roberto upp á afmælis-skákveislun þar sem teflt var svokallað „triple elimination“ fyrkomulagi….þ.e. keppendur falla ùt eftir 3 töpuđ einvìgi…..einvìgis fyrirkomulag (tveggja skàka einvìgi og armageddon ef einvìgiđ er jafnt).

Don bauð jafnframt upp á að keppendur gætu smakkað á sèrstakan Mexican 🇲🇽 power drink ì hàlfleik. Einnig fengu keppendur sér súkkulaðiköku með jarðaberjum og kaffi.

Don Roberto sker kökuna

Hart var barist en Don sjálfur vann mótið, Gauti Páll varð annar og Kristján Örn varð 3ji.

Kveðja, Hörður og Róbert.

Ps. Þess má geta að Don Roberto og félagar fóru að spila backgammon eftir skákveisluna og Don vann það mót líka.

Hér eru sigurvegarnir í Backgammon

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...