Davið Kjartansson vann Nýársskákmótið.

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 4 janúar 2021.
Í þetta sinn fór mótið fram á netinu.

21 skákmenn mættu til leiks og var hart barist.
Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna.

Glæsileg verðlaun voru í boði t.d. var fyrir 1. Sætið bókin um Friðrik Ólafsson sem er glæsilegt eintak.

Verðlaunin í Nýársskákmóti Vinaskákfélagsins 2021

  1. Gull peningur + Glæsileg bók um Friðrik Ólafsson.
  2. Silfur peningur + bók.
  3. Bronze peningur + bók.

Sigurvegari mótsins varð Hvergerðingurinn Davið Kjartansson með 5,5 vinninga af 6 mögulegum.

  1. sæti varð síðan Róbert Lagerman með 4 vinninga og 14,5 stig.
  2. sæti varð svo Bragi Halldórsson líka með 4 vinninga en færri stig eða 13,5 stig.

Sjá öll úrslit hér: Nýársskákmót Vinaskákfélagsins

Kveðja stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...