Skákmót Vinaskákfélagsins frá Maí 2019 til Maí 2020. |
Vinaskákfélagið keppir á Íslandsmóti Skákfélaga 2019 – 2020. |
Sjá öll úrslit A sveitar á: chess-results
Sjá öll úrslit B sveitar á: chess-results
Teflt er 90 min kappskák. |
Fyrri hluti | 2019 | í Rimaskóla | | Seinni hluti | 2020 | á Selfossi | | |
Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Sæti |
4-6 Okt. | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | 4 st. og 12 v. | ??? | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | | |
4-6 Okt. | Ísl. Skákf. | B lið í 3 deild | 2 st. og 10,5 v. | ??? | Ísl. Skákf. | B lið í 3 deild | | |
NM Taflfélaga 9-13 apríl 2020 á chess.com |
Tefldar voru 14 skákir með 10 + 2 mín á skák |
1 sæti | SSON A sveit | 25 stig og 61 vinninga |
2 sæti | Víkingaklúbburinn A sveit | 24 stig og 57,5 vinninga |
3 sæti | OSS 1 | 21 stig og 58 vinninga |
66 sæti | Vinaskákfélagið | 6 stig og 31 vinninga |
Páskamót Vinaskákfélagsins 6 apríl 2020 á chess.com |
Tefldar voru 9 skákir með 7 mín á skák |
1 sæti | Áskell Örn Kárason | 8 vinninga |
2 sæti | Guðmundur Gíslason | 8 vinninga |
3 sæti | Örn Leo Jóhannsson | 7 vinninga |
U2000 | Ingi Tandri Traustason | 5,5 vinninga |
U1800 | Þorsteinn Magnússon | 5,5 vinninga |
Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 6 janúar 2020 |
Tefldar voru 6 skákir með 7 mín á skák |
1 sæti | Róbert Lagerman | 6 vinninga |
2 sæti | Magnús Magnússon | 4,5 vinninga |
3 sæti | Sigurjón Haraldsson | 4,5 vinninga |
Jólaskákmótið á Kleppi 19 desember 2019 |
Tefldar voru 5 skákir með 5 mín á skák |
1 sæti | SEG deild á Kleppi | 11,5 vinninga |
2 sæti | Vin X | 9,5 vinninga |
3 sæti | Starengi | 8,5 vinninga |
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 9 desember 2019 |
Tefldar voru 6 skákir með 7 mín á skák |
1 sæti | Róbert Lagerman | 5,5 vinninga |
2 sæti | Ólafur Thorsson | 5,5 vinninga |
3 sæti | Jon Olav Fivelstad | 4 vinninga |
Alþjóðlega Geðheilbrigðismótið 10 okt. 2019 |
Tefldar voru 9 skákir með 4 mín + 2 sek., á skák |
1 sæti | Helgi Áss Grétarsson | 8,5 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 7 vinninga |
3 sæti | Vignir Vatnr Stefánsson | 7 vinninga |
Crazy Culture skákmót 20 september 2019 |
Tefldar voru 6 skákir með 4 mín + 2 sek., á skák |
1 sæti | Vignir Vatnar Stefánsson | 5,5 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 4,5 vinninga |
3 sæti | Ólafur Thorsson | 4,5 vinninga |
Vinaskákfélagið keppti á Hraðskákkeppni Taflfélaga 31 ágúst 2019. |
Keppt var í Rimaskóla. Tefldar voru 3 + 2 min hraðskák. |
Dags. | Skákmót | Vinningar | Sæti |
31 Ágúst | Hraðskákmót Taflfélaga. | 33,5 vinningar | 11 |
Haustmót Vinaskákfélagsins 26 ágúst 2019 |
Tefldar voru 6 skákir með 7 mín. |
1 sæti | Stefán Arnalds | 5,5 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 4,5 vinninga |
3 sæti | Ólafur Thorsson | 4,5 vinninga |
Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák 24 júní 2019 |
Tefldar voru 6 skákir með 4 min + 2 sek. |
1 sæti | Róbert Lagerman | 5,5 vinninga |
2 sæti | Tómas Björnsson | 5,5 vinninga |
3 sæti | Eiríkur Björnsson | 4 vinninga |
Róbert Lagerman er Hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2019 eftir að hafa unnið Tómas Björnsson í armageddon skák. |