Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Úrslit skákmóta

Skákmót Vinaskákfélagsins frá Maí 2024 til Maí 2025.

Vinaskákfélagið keppir á Íslandsmóti Skákfélaga 2024 – 2025.
Sjá öll úrslit A sveitar á: 

Sjá öll úrslit B sveitar á: 

Teflt er 90 min + 30 sek. á leik
Fyrri hluti2024Rimaskóli Seinni hluti2025Rimaskóli
Dags.SkákmótDeildStig / vinn.Dags.SkákmótDeildStig / vinn.Sæti
4-6 Okt.Ísl. Skákf.A lið í 2 deild 0 stig /  3,5 vinninga1-2 marsÍsl. Skákf.A lið í 2 deild ??stig /  ??vinninga?? sæti
Ísl. Skákf.Ekkert B lið?? stig / ?? vinninga Ísl. Skákf.Ekkert B lið?? stig / ?? vinninga

 

Jólaskákmótið á Kleppi 11 desember 2024, Liðakeppni

Þær sveitir sem kepptu í ár voru:
Vin X, Flókinn X, Flókinn Y og Starengi 6.

Lið Vin X var þannig skipað: Róbert Lagerman, Hörður Jónasson og Björgvin Kristbergsson.
Lið Starengi 6 var þannig skipað: Bjarki, Hrólfur og Guðmundur Valdimarsson.
Lið Flókinn Y var þannig skipað: Hrafn, Grétar Lárus og Pétur Jóhannesson.
Lið Flókinn X var þannig skipað: Jón Gauti Magnússon, Jón Ólafsson og Egill.

Tefldar voru 3 skákir með 5 mín. á skák.
1 sætiVin X7,5 vinninga
2 sætiStarengi 65 vinninga
3 sætiFlókinn Y4 vinninga
4 sætiFlókinn X1,5 vinninga
Veitt voru borðaverðlaun fyrir bestan árangur.
1. BorðRóbert Lagerman2,5 vinninga
2. BorðHrólfur3 vinninga
3. BorðBjörgvin Kristbergsson3 vinninga

 

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2 desember 2024 í Vin Dagsetur
Sjá öll úrslit á: Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2024
Tefldar voru 6 skákir með 7 mínútur á skák.
1 sætiRóbert Lagerman5,5 vinning
2 sætiÓlafur Thorsson5,5 vinninga
3 sætiAðalsteinn Thorarensen4 vinninga

 

Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 1 nóvember 2024
Sjá öll úrslit á: Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 2024
Tefldar voru 9 skákir með 3 mín. + 2 sek. á skák.
1 sætiVignir Vatnar Stefánsson8,5 vinninga
2 sætiSigurbjörn Björnsson7 vinninga
3 sætiRóbert Lagerman7 vinninga
65 ára og eldri:Eiríkur K. Björnsson6 vinninga
16 ára og yngri:Birkir Hallmundarson6 vinninga

 

Alþjóðlega Geðheilbrigðismótið 17 október 2024
Sjá öll úrslit á: Alþjóðlega Geðheilbrigðismótið 2024
Tefldar voru 9 skákir með 4 mín. + 2 sek. á skák.
1 sætiVignir Vatnar Stefánsson9 vinninga
2 sætiMikael Jóhann Karlsson7 vinninga
3 sætiMagnús P. Örnólfsson6,5 vinninga
Konur:Idunn Helgadottir4 vinninga
50 ára og eldri:Magnús P. Örnólfsson6,5 vinninga
16 ára og yngri:Theodor Eiriksson4 vinninga

 

65 ára afmælis skákmót Harðar Jónassonar 15 júlí 2024 í Vin Dagsetur
Sjá öll úrslit á: 65 ára afmælis skákmót Harðar Jónassonar
Tefldar voru 6 skákir með 4 mín. + 2 sek. á skák.
1 sætiRóbert Lagerman5,5 vinning
2 sætiEiríkur K. Björnsson5 vinninga
3 sætiSigurjón Haraldsson4 vinninga

 

Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák (meðlimir í Vinaskák). 
1 sætiRóbert Lagerman5,5 vinning
2 sætiArnljótur Sigurðsson3,5 vinning
3 sætiHörður Jónasson3 vinninga
Róbert Lagerman er hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2024

 

Vormót Vinaskákfélagsins 10 júní 2024
Sjá öll úrslit á: Vormót Vinaskákfélagsins 2024
Tefldar voru 7 skákir með 4 mínútur + 2 sekúndur á skák.
1 sætiRóbert Lagerman6 vinninga
2 sætiGauti Páll Jónsson6 vinninga
3 sætiEiríkur Björnsson4 vinninga