Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.
Mótaáætlun
Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins maí 2024 til maí 2025. |
Skákmót / Viðburðir settir inn | Aðalfundir / Stjórnarfundir líka settir inn. | | |
Fyrirlestrar og kennsla í skák | eru í Hlutverkasetri, Borgartúni 6 á þriðjudögum | Þeir hafa verið frá 2013 | |
Að tefla og kenna skák | eru í Samfélagshúsinu, Aflagranda 40 á mánudögum | Byrjaði febrúar 2022 | |
Dags. | Skákmót / fundir | Mótstaður | Fj. Umf. | Tími | Klukkan |
27 apríl | Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2024 | Aflagrandi 40 | | | 14:00 |
29 maí | Stjórnarfundur Vinaskákfélagsins | Aflagrandi 40 | | | 19:00 |
10 júní | Vormót Vinaskákfélagsins 2024 | Aflagrandi 40 | 7 umf. | 4 mín. + 2 sek. á leik | 16:00 |
15 júlí | 65 ára afmælisskákmót Harðar Jónassonar | Vin Dagsetur | 6 umf. | 4 mín. + 2 sek. á leik | 13:00 |
4-6 Október | Íslandsmót skákfélaga 2024/2025 | Rimaskóli | 4 umf. | 90 mín. + 30 sek. á leik | 19,11.17:30 og 11 |
17 Október | Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið | Félagsheimili TR í Faxafeni | 9 umf. | 4 mín. + 2 sek. á leik | 19:30 |
1 Nóvember | Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson | Aflagranda 40 | 9 umf. | 3 mín. + 2 sek. á leik | 16:00 |
2 Desember | Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2024 | Vin Dagsetur | 6 umf. | 7 mínútur | 13:00 |
11 Desember | Jólaskákmótið á Kleppi | Batamiðstöðin á Kleppi | | 5 mínútur | 13:00 |
7 Janúar | Stjórnarfundur Vinaskákfélagsins | Aflagrandi 40 | | | 19:30 |
25 Janúar | Friðriksmót Vinaskákfélagsins 2025 | Aflagranda 40 | 7 umf. | 4 mín. + 2 sek. á leik | 14:00 |
1-2 Mars | Íslandsmót skákfélaga 2024/2025 | Rimaskóli | 3 umf. | 90 mín. + 30 sek. á leik | 11,17:30 og 11 |
Mars | Stjórnarfundur Vinaskákfélagsins | Aflagrandi 40 | | | 19:30 |
7 apríl ?? | Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2025 | Vin Dagsetur | 6 umf. | 7 mínútur | 13:00 |
Apríl | Árshátíð Vinaskákfélagsins 2025 | Óvíst hvar | | | ?? |
3 Maí ?? | Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025 | Aflagranda 40 | | | 14:00 |
2017-11-12