Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Mótaáætlun

Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins maí 2024 til maí 2025.

Skákmót / Viðburðir settir innAðalfundir / Stjórnarfundir líka settir inn.
Fyrirlestrar og kennsla í skákeru í Hlutverkasetri, Borgartúni 6 á þriðjudögumÞeir hafa verið frá 2013
Að tefla og kenna skákeru í Samfélagshúsinu, Aflagranda 40 á mánudögumByrjaði febrúar 2022

 

Dags.Skákmót / fundirMótstaðurFj. Umf.TímiKlukkan
27 aprílAðalfundur Vinaskákfélagsins 2024Aflagrandi 40 14:00
29 maíStjórnarfundur VinaskákfélagsinsAflagrandi 40 19:00
10 júníVormót Vinaskákfélagsins 2024Aflagrandi 407 umf.4 mín. + 2 sek. á leik16:00
15 júlí65 ára afmælisskákmót Harðar JónassonarVin Dagsetur6 umf.4 mín. + 2 sek. á leik13:00
4-6 OktóberÍslandsmót skákfélaga 2024/2025Rimaskóli4 umf.90 mín. + 30 sek. á leik19,11.17:30 og 11
17 Október Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótiðFélagsheimili TR í Faxafeni9 umf.4 mín. + 2 sek. á leik19:30
1 Nóvember Minningarskákmót um Hrafn JökulssonAflagranda 409 umf.3 mín. + 2 sek. á leik16:00
2 DesemberJólaskákmót Vinaskákfélagsins 2024Vin Dagsetur6 umf.7 mínútur13:00
11 DesemberJólaskákmótið á KleppiBatamiðstöðin á Kleppi 5 mínútur13:00
7 JanúarStjórnarfundur VinaskákfélagsinsAflagrandi 40 19:30
25 JanúarFriðriksmót Vinaskákfélagsins 2025Aflagranda 407 umf.4 mín. + 2 sek. á leik14:00
1-2 MarsÍslandsmót skákfélaga 2024/2025Rimaskóli3 umf.90 mín. + 30 sek. á leik11,17:30 og 11
MarsStjórnarfundur VinaskákfélagsinsAflagrandi 40 19:30
7 apríl ??Páskaskákmót Vinaskákfélagsins 2025Vin Dagsetur6 umf.7 mínútur13:00
AprílÁrshátíð Vinaskákfélagsins 2025Óvíst hvar ??
3 Maí ??Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025Aflagranda 40 14:00