Róbert Lagerman með farndbikarinn og Hörður forseti félagsins

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 28 ágúst, kl: 14, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 5 sinn sem mótið er haldið.

Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák.

Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og vöfflur til sölu á staðnum.

Verðlaun:

  1. Sæti. Gull verðlaunapeningur + 15.000 kr.
  2. Sæti. Silfur verðlaunapeningur + 10.000 kr.
  3. Sæti. Brons verðlaunapeningur + 5.000 kr.

Verðlaun fyrir félaga í Vinaskákfélaginu:

  1. Sæti. Crazy Culture farandbikar (áritun) + skákbók.
  2. Sæti. Skákbók.
  3. Sæti. Skákbók.

Aukaverðlaun: Skákbók.

Þegar skráðir menn: Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023

Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.

Allir velkomnir!!

Skráning hér fyrir neðan.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2023

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...