Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins var haldið þriðjudagskvöldið 23 janúar 2024. Dagskrá kvöldsins er glæsileg: Við fengum alþjóðlega meistarann IM Jón Viktor Gunnarsson til að halda fyrirlestur um skákir sínar og var ein þeirra af honum að tefla á móti Aronian. Ennfremur var hann með bókina sína Kaffihúsaleiðir í skák til sölu á staðnum. Skákmenn gæddu sér svo á gómsætum veitingum frá Myllunni, ...
Lesa »Author Archives: Hörður Jónasson
Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2024.
Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins verður haldið þriðjudaginn 23 janúar 2024 í Skákskólanum, Faxafeni 12. og hefst klukkan 19:30, stundvíslega. Dagskrá kvöldsins er glæsileg: Við fáum Jón Viktor Gunnarsson sem verður með fyrirlestur og mun hann taka fyrir 3 skákir sínar og verður ein af þeim á móti Aronian. Ennfremur verður bókin hans til sölu á staðnum. Gómsætar veitingar koma frá Bakarameistaranum. Einnig ...
Lesa »Friðriksmót Vinaskákfélagsins 2024.
Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt skákmót í kringum fæðingardag Friðriks Ólafssonar. Skákmótið verður haldið laugardaginn 27 janúar klukkan 14:00 á Aflagranda 40. Vinaskákfélagið ætlar að halda þetta mót árlega og verður stórglæsilegur Farandbikar sem heitir “Friðriksbikarinn” sem sá sem vinnur fær nafn sitt skráð á hann. Við eigum von á að Friðrik Ólafsson muni koma á mótið og jafnvel taka þátt. ...
Lesa »Róbert Lagerman sigraði á Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.
Í dag mánudaginn 8 janúar2024 var Nýársskákmót Vinaskákfélagsins haldið á Aflagranda 40. Fámennt en góðmennt var á skákmótinu. Teflt var allir við alla. Tefldur voru 5 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á klukkunni. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með fullur húsi eða 5 vinninga 2 sæti varð Mohammadhossein, Ghasemi með 4 vinninga. 3 sæti varð Sigurjón Haraldsson með 3 ...
Lesa »Gáttin nýr upplýsinga síða á heimasíðunni.
Gáttin nýr upplýsingar síða fer núna í loftið 1 janúar 2024. Þarna geta skákmenn / félagar séð allt það helsta sem er að ske í Vinaskákfélaginu á einu stað. Þetta er skipt í 3 hluta: Græni liturinn þar sem fastir liðir er hægt að sjá. Ljósblái liturinn þar sem síðasta ár 2023 er gert upp með það helsta. Guli liturinn ...
Lesa »Gleðileg jól 2023.
Stjórn Vinaskákfélagsins óskar öllum félögum gleðilegar jóla og farsælt komandi árs 2024. Stjórnin vonar að árið 2024 verði gott skákár. Kveðja, Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins.
Lesa »Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2024.
Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 8 janúar á Aflagranda 40. Mótið hefst klukkan 16:00 stundvíslega. Mótið er 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og kökur til sölu á staðnum. Verðlaun: 1. ...
Lesa »Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2023.
Hið árlega Jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 13 desember kl. 13:00 Þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins enda var gleðin allsráðandi. Á mótinu leiddu saman hesta sína skáksveitir frá geðdeildum, búsetukjörnum og batasetrum ásamt sveitum frá Vinaskákfélaginu. Fjórar sveitir kepptu um sigurinn. Vinaskákfélagið stóð fyrir verðlaunum, einnig voru bókaverðlaun og var glæsilegt úrval bóka í ár. Bókaforlagið Skrudda útgáfa ...
Lesa »