Author Archives: Hörður Jónasson

Meistaramót Vinaskákfélagsins 2017

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verður haldið 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveðið er að hafa skákmótið á 3 stöðum ef húsrúm leyfir. Þetta verður árlegt skákmót. 23. Febrúar verður það haldið í Vin Hverfisgötu 47. 09. Mars verður það í Hlutverkasetrið Borgartúni 1. 16. Mars verður það annaðhvort í Vin eða í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum ...

Lesa »