Lesa »
Author Archives: Hörður Jónasson
Staða frá SÞR 2017. Héðinn Briem – Ólafur G Jónsson
Eitt af mest sóttu mótum ársins er nú nýafstaðið, að venju var hart barist um titilinn en alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hreppti góssið í ár. Átti hann margar flottar skákir á mótinu þar á meðal skemmtilega drottningar fórn gegn Björgvini Víglundssyni í sjöttu umferð mótsins. Hér er hins vegar staða úr skák sem átti sér stað utan toppbaráttunar en þar mættust ...
Lesa »Skák frá Meistaramóti Hellis 2013. Andri Steinn Hilmarsson – Hörður Jónasson
Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson við Andra Stein Hilmarsson í Meistaramóti Hellis (Huginn heitir félagið núna) 28 ágúst 2013. Hörður hafði svart, en Andri beitti Kóngsbragði sem Hörður er ekki hrifinn af. Þessi skák kom í Fréttablaðinu á sínum tíma. Þetta var skemmtileg skák og endaði á því að Hörður vann í 27 leikjum.
Lesa »Geðheilbrigðismótið 2013
Vinaskákfélagið á Íslandsmótið skákfélaga 2013
Ýmislegt
Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson
Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) og Harðar Jónassonar (1557) í atskák á atskákmóti Reykjavíkur sem var haldið í Huginn í Mjódd 19 október 2015. Þessi staða kom ennfremur í Fréttablaðinu 22 Október 2015. Hvítur á leik og leikur 1.Dh6 Bxf2+ 2.Kh1 Hxd5 3.Df4 Hxd1 4.Hxd1 Dc6+ og verður óverjandi mát. ...
Lesa »Skák frá skákmóti öðlinga 2016. Þór Valtýsson – Hörður Jónasson
Loading embedded chess game… Þetta er skák frá Skákmóti öðlinga 2016. Hörður tefldi við Þór Valtýsson og hafði svart. Þór tefldi London System sem mér skilst að sé hans uppáhalds byrjun.
Lesa »