Hlemmur Square 2 skákmótið var fjörlegt og skemmtilegt. Alls tóku 18 skákmenn þátt í mótinu. Telfd voru 8 umferðir með 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skipuleggjandi var sem fyrr Arnljótur Sigurðsson. Skákstjóri var Hörður Jónasson frá Vinaskákfélaginu. Sigurvegari varð Páll Andrason með 7 vinninga af 8 mögulegum. Annar var Eiríkur K. Björnsson með 6 vinninga og þriðji líka með 6 vinninga en ...
Lesa »Author Archives: Hörður Jónasson
Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótið í Gerðasafni.
Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi við Vinaskákfélagið hraðskákmót í Gerðarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíðinni, sem Kópavogur stendur að í samvinnu við Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíðarinnar og kjörorða skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Við erum ein fjölskylda. Tefldar voru sex umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverðlaun og gjafabréf var í vinninga. ...
Lesa »Fyrsta Hlemmur Square skákmótaröðin!
Vinaskákfélagið í samstarfi við Hlemm Square hélt fyrsta kaffihúsa hraðskákmótið á Hlemm, sunnudaginn 27 ágúst, klukkan 20. Mótið tókst afar vel og mættu 13 skákmenn til leiks. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og var þátttaka ókeypis. Stefnt er að mánaðarlegum mótum þar sem teflt er í rúmgóðum heimkynnum veitingastaðar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir ...
Lesa »Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel.
Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Frábæru fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins tókst vel. Alls tóku 8 skákmenn þátt og Tefldu Hörður og Hjálmar frá Vinaskákfélaginu við þá. Hörður tefldi 4 skákir og Hjálmar 4 skákir. Þeir sem tefldu voru: Búsetukjarni Flókagata 29-31: Gunnar Getsson, Jón Gauti og Hlynur starfsmaður. Búsetukjarni Bríetatúni 26: Árni J. Árnason. Búsetukjarni Gunnarsbraut 51: Jóhann ...
Lesa »Pörunarnámskeið á vegum Skáksambandsins.
Pörunarnámskeið verður haldið á vegum Skáksambandsins dagana 5-7 september næstkomandi. Mikilvægt fyrir stjórnarmenn Vinaskákfélagsins að koma á þetta námskeið t.d. hefur Hörður Jónasson hefur skráð sig á þetta námskeið. Hægt að tala við Stefán Bergsson um það. Ég býst við því að þetta verði auglýst betur bráðlega á skak.is.
Lesa »Fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélagsins.
Fjöltefli Geðhjálpar og Vinaskákfélgsins verður haldið í húsnæði Geðhjálpar mánudaginn 21 ágúst kl. 16:00. Keppendur verða 10 manns frá athvörfum, búsetukjörnum, geðdeildum og fólki frá Kleppi. 1 til 2 frá hverjum stað. Engin skákmaður yfir 2000 skákstig mun tefla, þannig að þetta verða bara áhuga skákmenn sem verða þarna í fararbroddi. Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason munu svo tefla við ...
Lesa »Róbert Lagerman er hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2017.
Frábæru skákmóti í Vin þ.e. Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák var haldið mánudaginn 17 júlí 2017. Fjölmenni komu á mótið eða 26 tóku þátt. Keppt var bæði úti og inni og tókst mótið einstaklega vel. Starfsfólk Vinjar tók vel á móti skákmönnum með kaffi, vöfflum og eplakaka með ís. Við í Vinaskákfélaginu þökkum starfsfólki fyrir frábærar veitingar. Sigurvegari varð Ólafur ...
Lesa »Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák.
Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 mánudaginn 17 júlí klukkan 13:00. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Eins og undanfarin sumur þá verður teflt bæði inni og úti ef veður leyfir. Að hætti hússins þá verða veittar frábærar veitingar í hlé. Skákstjóri verður Róbert Lagerman. Verðlaun verða með hefðbundum hætti, gull, silfur ...
Lesa »