Author Archives: Hörður Jónasson

Hörður Jónasson heiðraður 18 desember 2024.

Í dag 18 December 2024 var Hörður Jónasson forseti Vinaskákfélagsins heiðraður og gerður að Heiðursfélagi Vinaskákfélagsins 2024. Þessi athöfn fór fram í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47 á litlu jólin en þau voru í dag. Róbert Lagerman gjaldkeri félagsins afhenti Herði fyrir hönd stjórnar Vinaskákfélagsins skjöld og nælu sem vott um frábært starf fyrir Vinaskákfélagið. Persónuleg þakkarorð frá Herði er hægt ...

Lesa »

Gleðin við völd í Jólaskákmótinu á Kleppi 2024.

Hið árlega Jólaskákmót á Kleppi var haldið miðvikudaginn 11 desember kl. 13:00 Þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins enda var gleðin allsráðandi. Á mót­inu leiddu sam­an hesta sína skák­sveit­ir frá geðdeild­um, bú­setu­kjörn­um og bata­setr­um ásamt sveitum frá Vinaskákfélaginu. Fjórar sveitir kepptu um sigurinn. Vinaskákfélagið stóð fyrir verðlaunum, einnig voru bókaverðlaun og var glæsilegt úrval bóka í ár. Bókaforlagið Skrudda útgáfa ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2024.

Vinaskákfélagið heldur hið árlega jólaskákmót á Kleppi sem verður haldið miðvikudag 11.desember kl. 13.00. Mótið fer fram í hinum eina sanna samkomusal á Kleppi. Við lofum flottri jólastemmningu , heitu jólakaffi,  girnilegu meðlæti, og glæsilegum vinningum (verðlaunapeningar og bókavinningar). Mótið er liðakeppni ( þrír einstaklingar í liði ) Allar deildir bæði á Kleppi og á Landspítalanum, athvörf og búsetukjarnar geta ...

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Mættir voru 12 skákmenn til leiks. Karina sjálfboðaliði Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Róbert Lagerman á móti Hjálmari Sigurvaldasyni. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 5,5 vinninga 2 sæti varð Ólafur Thorsson líka með 5,5 vinninga. 3 sæti varð ...

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2024.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 2 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í Vin. Glæsileg verðlaun verða í boði og vonast stjórn Vinaskákfélagsins ...

Lesa »

Vinaskákfélagið fékk styrk frá Styrktarsjóði Geðheilbrigðis 2024.

Sú gleðilega frétt barst okkur í stjórn Vinaskákfélagsins fyrir nokkrum dögum að við hefðum fengið styrk frá Geðsjóði – Styrktarsjóði Geðheilbrigðis nú í ár. Í dag 13 nóvember 2024, fórum við Róbert Lagerman til að skrifa undir samning vegna styrksins á veitingastaðnum Nauthóli. Styrkurinn sem við fáum fer í að fjármagna 3 skákmót Vinaskákfélagsins. Skákmótin eru þessi:  Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið. ...

Lesa »

Ræða forseta Vinaskákfélagsins á Minningaskákmóti um Hrafn Jökulsson 1 nóv.-24.

Kæru ættingjar Hrafns og aðrir gestir. Ég bíð ykkur alla velkomna á þetta minningar skákmót um Hrafn Jökulsson. Við erum að halda þetta Minningarskákmót öðru sinni, en í fyrra var mótið allt hið glæsilegasta. Á það mót komu 62 skákmenn sem er met hjá Vinaskákfélaginu. Í ár verður mótið nokkuð með svipuðu takti og í fyrra, en við erum t.d. ...

Lesa »

Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2024.

Vinaskákfélagið hélt nú öðru sinni glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson á afmælisdegi hans 1 nóvember 2024. 29 skákmenn mættu og þar af 2 stórmeistara (Vignir Vatnar og Jóhann Hjartarsson). Skákmótið var haldið á Aflagranda 40, en þar hafði Hrafn heitinn verið með bókaupplestur síðustu árin sem hann lifði. Húsið opnaði með popp og pragt klukkan 15:00, þar sem gestir streymdu ...

Lesa »